Fréttir

KEA svf. fær röskar 500 milljónir til ráðstöfunar

Með staðfestingu stjórna Kaupfélags Eyfirðinga – samvinnufélags (svf.) og fjárfestingafélagsins Kaldbaks hf. í dag, föstudaginn 8. mars, um breytingu á eignaraðild Kaldbaks hf., liggur fyrir að KEA svf. mun á þesssu ári hafa til ráðstöfunar röskan hálfan milljarð króna til nýrra fjárfestinga. U

Tilkynning KEA svf. til Verðbréfaþings

Kaldbakur fjárfestingarfélag hf., sem er að 71,6% í eigu Kaupfélags Eyfirðinga svf., hyggst auka hlutafé um allt að 500.000.000 króna að nafnverði og verður tillaga þess efnis lögð fyrir hluthafafund Kaldbaks á næstu vikum. Gert hefur verið samkomulag við Samherja hf. og Lífeyrissjóð Norðurlands um

Tilkynning Samherja hf. til Verðbréfaþings

Samherji hf. hefur gert samkomulag, sem stjórn félagsins hefur staðfest, um að kaupa hlutafé að nafnverði 227.000.000 krónur á genginu 3,5 í Kaldbaki fjárfestingarfélagi hf. Eftir kaupin verður eignarhlutur Samherja í Kaldbaki fjárfestingarfélagi hf. 16,6%. Kaldbakur fjárfestingarfélag hf. mun í fra

Ný heimasíða KEA svf. opnuð í dag

Í dag, föstudaginn 1. febrúar, var ný heimasíða Kaupfélags Eyfirðinga svf. opnuð á slóðinni www.kea.is. Hin nýja síða er verulega frábrugðin eldri heimasíðu KEA, sem er í takt við þær miklu breytingar sem félagið hefur tekið á síðustu mánuðum. Heimasíðan veitir greinargóðar upplýsingar um þessar gr

Úthlutað úr Menningarsjóði KEA í vor

Eins og fyrri ár verður úthlutað úr Menningarsjóði KEA í vor. Í fyrra var 2,5 milljónum króna úthlutað til fjölmargra menningarverkefna og býst Jóhannes Geir Sigurgeirsson, formaður stjórnar KEA svf., við að ámóta upphæð verði til ráðstöfunar í vor. Enginn eiginlegur frestur er til að sækja um styrk

Stjórn ræðir um stofnun deilda og aðalfund

Með vorinu verða nýjar deildir KEA svf. formlega stofnaðar á félagssvæðinu, en með nýjum samþykktum 5. desember 2001 varð mikil uppstokkun á fyrirkomulagi deilda félagsins. Samkvæmt nýjum samþykktum starfa fimm deildir á félagssvæði KEA svf: Akureyrardeild sem í eru félagsmenn með l

Svör við algengum spurningum

Hér eru að finna svör við algengum spurningum sem vakna við þær breytingar sem urðu með tilkomu Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. (fjárfestingarfélag um eignasafn KEA). Af hverju fæ ég bréf um hlutabréfaeign í Kaldbaki? Vegna þess að aðalfundur Kaupféla

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00.