19. mars, 2003
Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir hér með eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt í tengslum við aðalfund KEA í lok apríl nk.
Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til þriggja þátta:
A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa se
19. mars, 2003
Dagsetningar deildarfunda Kaupfélags Eyfirðinga svf. hafa verið ákveðnar. Staðsetning og tímasetning fundanna liggur fyrir á næstu dögum. Fyrsti deildarfundurinn verður í Þingeyjardeild 31. mars, síðan verður fundað í Út-Eyjafjarðardeild 2. apríl, Austur-Eyjafjarðardeild 3. apríl, Vestur-Eyjafjarðar
03. mars, 2003
KEA tók þátt í stofnun Greiðrar leiðar ehf. undirbúningsfélags um gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, en undirbúningsfundur var haldinn sl. föstudag í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, var kjörinn í þriggja manna stjórn félagsins, en auk hans eru í stjórninni Ásgeir
03. mars, 2003
KEA hefur samið um fjárhagslegan stuðning við gerð tíu sjónvarpsþátta um snocross og fær á móti kynningu á félaginu í þáttunum.
Keppnistímabil snocrossmanna er að hefjast og verður fyrsta keppnin í Íslandsmeistaramótinu um næstu helgi í Mývatnssveit. Síðan rekur hver keppnin aðra, önnur keppnin ve
03. mars, 2003
Aðalfundur KEA hefur verið ákveðinn þriðjudagskvöldið 29. apríl nk. og í aðdraganda hans verða að venju deildarfundir félagsins haldnir, líklega á tímabilinu 31. mars til 10. apríl. Tímasetning deildarfundanna og tilhögun verður kynnt nánar síðar.
Í tengslum við aðalfundinn hefur verið ákveðið að
19. febrúar, 2003
A morgun, fimmtudaginn 20. mars, kl. 12 verður fyrirlestur á Fiðlaranum í fundarröðinni "Í sóknarhug" , sem AFE, Íslandsbanki og KEA standa að. Á fundinn kemur Ingvi Þór Elliðason frá KPMG í Reykjavík og flytur erindi um árangursmat fyrirtækja. Ingvi er skemmtilegur fyrirlesari og sýnir á lifandi h
13. febrúar, 2003
Næstu þrjú ár mun Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkja starfsemi Iðnaðarsafnsins á Akureyri um þrjár milljónir króna eina milljón króna á ári. Þetta var staðfest með undirskrift samnings KEA og Iðnaðarsafnsins í dag. Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA svf., undirritaði samninginn af hálfu K
15. janúar, 2003
Næstkomandi þriðjudag, 21. janúar, kl. 12-13, efna KEA, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Íslandsbanki til hádegisverðarfundar á Fiðlaranum, Skipagötu 14, þar sem umræðuefnið verður væntanlegt álver Alcoa á Reyðarfirði. Gestur fundarins og ræðumaður verður Patrick Grover, framkvæmdastjóri umhverfis
09. janúar, 2003
Kaupfélag Eyfirðinga hefur um nokkurt skeið unnið að úttekt á endurbyggingu húsanna við Kaupvangsstræti 6 á Akureyri. Hús þessi eru staðsett neðst í svonefndu Grófargili og hafa lengstum gengið undir nafninu Bögglageymsluhúsin eða gamla mjólkur- og sláturhús KEA. Húsin voru fyrstu iðnaðarhús Kaupfél
27. desember, 2002
Í dag, föstudaginn 27. desember, var úthlutað samtals 3,9 milljónum króna úr Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga svf. Styrkþegar eru 26 talsins, þar af fékk 21 aðili styrk til ýmissa verkefna og einnig var úthlutað styrkjum til 5 einstaklinga, yngri en 25 ára, sem allir hafa unnið