Fréttir

Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkir Iðnaðarsafnið á Akureyri

Næstu þrjú ár mun Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkja starfsemi Iðnaðarsafnsins á Akureyri um þrjár milljónir króna – eina milljón króna á ári. Þetta var staðfest með undirskrift samnings KEA og Iðnaðarsafnsins í dag. Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA svf., undirritaði samninginn af hálfu K

Álver Alcoa til umræðu á hádegisverðarfundi 21. janúar

Næstkomandi þriðjudag, 21. janúar, kl. 12-13, efna KEA, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Íslandsbanki til hádegisverðarfundar á Fiðlaranum, Skipagötu 14, þar sem umræðuefnið verður væntanlegt álver Alcoa á Reyðarfirði. Gestur fundarins og ræðumaður verður Patrick Grover, framkvæmdastjóri umhverfis

Auglýst eftir hugmyndum um framtíðarstarfsemi í Kaupvangsstræti 6

Kaupfélag Eyfirðinga hefur um nokkurt skeið unnið að úttekt á endurbyggingu húsanna við Kaupvangsstræti 6 á Akureyri. Hús þessi eru staðsett neðst í svonefndu Grófargili og hafa lengstum gengið undir nafninu Bögglageymsluhúsin eða gamla mjólkur- og sláturhús KEA. Húsin voru fyrstu iðnaðarhús Kaupfél

26 aðilar hlutu styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Í dag, föstudaginn 27. desember, var úthlutað samtals 3,9 milljónum króna úr Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga svf. Styrkþegar eru 26 talsins, þar af fékk 21 aðili styrk til ýmissa verkefna og einnig var úthlutað styrkjum til 5 einstaklinga, yngri en 25 ára, sem allir hafa unnið

Andri Teitsson ráðinn framkvæmdastjóri KEA svf.

Andri Teitsson, 35 ára verkfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga – samvinnufélags og mun hann taka við því starfi fyrir aðalfund KEA í apríl nk. Andri hefur undanfarin fimm ár verið framkvæmdastjóri Þróunarfélags Íslands hf., en áður starfaði hann m.a. sem ráðgjafi h

KEA tekur jákvætt í erindi Norðurmjólkur

Stjórn KEA hefur samþykkt að lýsa vilja til þess að koma að könnun á því að stofna einhvers konar styrktar- eða lánasjóð til stuðnings mjólkurframleiðendum á starfssvæði Norðurmjólkur, en Norðurmjólk sendi KEA svf. erindi þar að lútandi. Stjórn KEA hvetur til þess að leitað verði til opinberra aðila

Umsagnir fagráðs lagðar fyrir stjórnarfund á morgun

Eitthundrað og sex umsóknir eða erindi um fjárhagslegan stuðning bárust Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf., en umsóknarfrestur rann út 1. desember sl. Fagráð hefur unnið að því að fara yfir umsóknir og meta þær og álit þess verður lagt fyrir stjórnarfund KEA sem er boðaður á morgun, 19. dese

Félagsmannaafslátturinn framlengist til 17. desember nk.

Ákveðið hefur verið að framlengja félagsmannaafasláttinn sem félagar í KEA svf. njóta núna í desember af sérvöru í verslunum Nettó og Úrvals. Afslátturinn gildir til 17. desember, þ.e. hann er framlengdur um tvo daga frá því sem áður hafði verið tilkynnt. Rétt er að undirstrika að fé

Margar umsóknir um styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf.

Fjölmargar umsóknir bárust um styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf., en umsóknarfrestur rann út 1. desember sl. Á næstu dögum verður farið í gegnum umsóknir og þær metnar. Síðan mun stjórn KEA taka endanlega afstöðu til styrkumsókna á boðuðum stjórnarfundi 19. desember. Stefnt er að þ

Félagsmenn njóta afsláttarkjara fyrir jólin

Eins og áður njóta félagsmenn í KEA afsláttarkjara fyrir jólin. Afsláttarkjörin eru með þeim hætti að þeir félagsmenn sem kaupa sérvöru í Úrvali eða Nettó dagana 6.-15. desember eiga kost á 30% afslætti á úttektinni gegn framvísun afsláttarmiða. Afslátturinn tekur til allra sérvara í b