Fréttir

Úthlutað úr Menningarsjóði KEA í vor

Eins og fyrri ár verður úthlutað úr Menningarsjóði KEA í vor. Í fyrra var 2,5 milljónum króna úthlutað til fjölmargra menningarverkefna og býst Jóhannes Geir Sigurgeirsson, formaður stjórnar KEA svf., við að ámóta upphæð verði til ráðstöfunar í vor. Enginn eiginlegur frestur er til að sækja um styrk

Stjórn ræðir um stofnun deilda og aðalfund

Með vorinu verða nýjar deildir KEA svf. formlega stofnaðar á félagssvæðinu, en með nýjum samþykktum 5. desember 2001 varð mikil uppstokkun á fyrirkomulagi deilda félagsins. Samkvæmt nýjum samþykktum starfa fimm deildir á félagssvæði KEA svf: Akureyrardeild sem í eru félagsmenn með l

Svör við algengum spurningum

Hér eru að finna svör við algengum spurningum sem vakna við þær breytingar sem urðu með tilkomu Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. (fjárfestingarfélag um eignasafn KEA). Af hverju fæ ég bréf um hlutabréfaeign í Kaldbaki? Vegna þess að aðalfundur Kaupféla

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00.