Fréttir

Styrkir úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Þann 20. desember 2002 verður úthlutað styrkjum til: A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA. Um getur verið að ræða málefni á

KEA og Háskólinn á Akureyri í samstarf um styrktarverkefni

Í dag rituðu Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri (HA), og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga – samvinnufélags (svf.), undir samstarfsyfirlýsingu um styrktarverkefni. Í yfirlýsingunni lýsir KEA vilja félagsins til að kosta skilgreind verkefni innan háskólans.

Góðar undirtektir

"Ég tel að fundirnir hafi verið vel heppnaðir og yfirleitt voru þeir ágætlega sóttir," segir Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, um kynningarfundina sem efnt var til í síðustu viku í Þelamerkurskóla, Ólafsfirði, Akureyri, Svalbarðseyri og Breiðumýri í Reykjadal. Á þessum fundum voru kynntar

KEA boðar til kynningarfunda á félagssvæðinu

Stjórnarformaður KEA hefur sent bréf til bæjar- og sveitarstjórna á félagssvæði KEA þar sem boðað er til kynningarfunda dagana 21.-25. október um málefni KEA. Á þessum fundum verður samvinnufélagið KEA kynnt og sá starfsrammi sem félaginu hefur verið settur með nýjum samþykktum. Í bréfi Benedikts Si

“KEA verður sýnilegra með þátttöku í ýmsum verkefnum”

“Það er alveg ljóst að starfsemi KEA er mörgum lítt sýnileg vegna þess að félagið hefur ekki rekstrarumsvif og megnið af eignum félagsins er bundið í Kaldbaki hf. KEA hefur losað um 550 milljónir með sölu á eigin bréfum í Kaldbaki og hefur þegar tekið þátt í fjármögnun og kaupum á Norðurmjólk hf., k

Kaldbakur og Hlutabréfasjóður Íslands renna saman

Í dag var tilkynnt um samruna Kaldbaks – fjárfestingarfélags hf.og Hlutabréfasjóðs Íslands, sem hefur verið vistaður hjá Íslenskum verðbréfum á Akureyri. Samruninn er gerður með fyrirvara um samþykki hluthafafunda félaganna. Samrun

Íslandsbanki tekur við rekstri Innlánsdeildar KEA

Í dag var undirritaður samningur Kaupfélags Eyfirðinga svf., Kaldbaks fjárfestingafélags hf. og Íslandsbanka hf. um að bankinn taki við rekstri Innlánsdeildar KEA frá og með 20. september nk. Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, segir að nú þegar hafi KEA og Íslandsbanki sent öllum þeim 1100

KEA svf. efni til kynningarfunda

Stjórn KEA svf. samþykkti á stjórnarfundi sínum 29. ágúst sl. að stefnt skuli að því að efna til kynningarfunda um starfsemi KEA dagana 21.-25. október nk. Á þessa fundi verði boðið sveitarstjórnarfólki, fjárfestum og einstaklingum úr atvinnulífi á svæðum einstakra deilda ásamt deildarstjórum viðkom

Áfram unnið að stofnun fjárfestingarsjóðs í Þingeyjarsýslum

Á stjórnarfundi KEA svf. 29. ágúst sl. var samþykkt að vinna áfram að stofnun staðbundins fjárfestingarsjóðs í Þingeyjarsýslum. Á fundinum var borin upp eftirfarandi tillaga og samþykkt samhljóða: “Stjórnarformanni verði falið að vinna áfram að stofnun staðbundins fjárfestingarsjóðs í Þingeyjarsýsl

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði tvisvar á ári

Stjórn KEA svf. hefur samþykkt að úthluta styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. tvisvar á ári. Annars vegar fari úthlutun fram á tímabilinu október-desember og hins vegar á aðalfundi í mars eða apríl. Þessi samþykkt stjórnar tekur til styrkja til aðila sem vinna að mikilvægum menning