19. desember, 2002
Andri Teitsson, 35 ára verkfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga samvinnufélags og mun hann taka við því starfi fyrir aðalfund KEA í apríl nk.
Andri hefur undanfarin fimm ár verið framkvæmdastjóri Þróunarfélags Íslands hf., en áður starfaði hann m.a. sem ráðgjafi h
18. desember, 2002
Stjórn KEA hefur samþykkt að lýsa vilja til þess að koma að könnun á því að stofna einhvers konar styrktar- eða lánasjóð til stuðnings mjólkurframleiðendum á starfssvæði Norðurmjólkur, en Norðurmjólk sendi KEA svf. erindi þar að lútandi. Stjórn KEA hvetur til þess að leitað verði til opinberra aðila
18. desember, 2002
Eitthundrað og sex umsóknir eða erindi um fjárhagslegan stuðning bárust Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf., en umsóknarfrestur rann út 1. desember sl. Fagráð hefur unnið að því að fara yfir umsóknir og meta þær og álit þess verður lagt fyrir stjórnarfund KEA sem er boðaður á morgun, 19. dese
12. desember, 2002
Ákveðið hefur verið að framlengja félagsmannaafasláttinn sem félagar í KEA svf. njóta núna í desember af sérvöru í verslunum Nettó og Úrvals. Afslátturinn gildir til 17. desember, þ.e. hann er framlengdur um tvo daga frá því sem áður hafði verið tilkynnt.
Rétt er að undirstrika að fé
05. desember, 2002
Fjölmargar umsóknir bárust um styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf., en umsóknarfrestur rann út 1. desember sl. Á næstu dögum verður farið í gegnum umsóknir og þær metnar. Síðan mun stjórn KEA taka endanlega afstöðu til styrkumsókna á boðuðum stjórnarfundi 19. desember. Stefnt er að þ
04. desember, 2002
Eins og áður njóta félagsmenn í KEA afsláttarkjara fyrir jólin. Afsláttarkjörin eru með þeim hætti að þeir félagsmenn sem kaupa sérvöru í Úrvali eða Nettó dagana 6.-15. desember eiga kost á 30% afslætti á úttektinni gegn framvísun afsláttarmiða. Afslátturinn tekur til allra sérvara í b
12. nóvember, 2002
Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Þann 20. desember 2002 verður úthlutað styrkjum til:
A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA. Um getur verið að ræða málefni á
31. október, 2002
Í dag rituðu Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri (HA), og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga samvinnufélags (svf.), undir samstarfsyfirlýsingu um styrktarverkefni. Í yfirlýsingunni lýsir KEA vilja félagsins til að kosta skilgreind verkefni innan háskólans.
29. október, 2002
"Ég tel að fundirnir hafi verið vel heppnaðir og yfirleitt voru þeir ágætlega sóttir," segir Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, um kynningarfundina sem efnt var til í síðustu viku í Þelamerkurskóla, Ólafsfirði, Akureyri, Svalbarðseyri og Breiðumýri í Reykjadal. Á þessum fundum voru kynntar
21. október, 2002
Stjórnarformaður KEA hefur sent bréf til bæjar- og sveitarstjórna á félagssvæði KEA þar sem boðað er til kynningarfunda dagana 21.-25. október um málefni KEA. Á þessum fundum verður samvinnufélagið KEA kynnt og sá starfsrammi sem félaginu hefur verið settur með nýjum samþykktum. Í bréfi Benedikts Si