Fréttir

Gásir, Möðruvellir og Hraun í Öxnadal til umræðu á deildarfundi í Vestur-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur KEA. í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um möguleika til uppbyggingar á Möðruvöllum, Gásum og Hrauni í Öxnadal. Meðal frummælenda á fundinum verða Tryggvi Gíslason,

Fróðleg umræða um áhrif jarðganga

Ýmsar fróðlegar upplýsingar komu fram á deildarfundi Út-Eyjafjarðardeildar KEA í Ólafsfirði í gær, en þar ræddi Grétar Þór Eyþórsson, forstöðumaður Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, um félags- og efnahagsleg áhrif jarðganga á Tröllaskaga. Ljóst er að áhrifin verða umtalsverð fyrir atvinnulífi

Kjör stjórnar Þingeyjardeildar og fulltrúar á aðalfund

Á deildarfundi Þingeyjardeildar að Breiðumýri í gærkvöld voru eftirtaldir kjörnir í stjórn deildarinnar: Sigtryggur Vagnsson, Hriflu 2, deildarstjóri, Sigurður Pálsson, Lækjavöllum og Geir Árdal, Dæli . Varamenn voru kjörnir Arnór Erlingsson á Þverá og Erlingur Teitsson á Brún. Á deildarfundinu

KEA hagnaðist um 151 milljón króna

Hagnaður af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga svf. á árinu 2002 var 151 milljón króna eftir skatta í samanburði við 613 milljóna króna tap árið 2001. Rekstrartekjur KEA í fyrra voru 188 milljónir króna en rekstrargjöld 31 milljón. Rekstrarhagnaður fyrir skatta var 157 milljónir króna og skattar 5 millj

Rætt um samgöngur og fjarskiptamál í Valsárskóla

Á deildarfundi Austur-Eyjafjarðardeildar í Valsárskóla nk. fimmtudag, 3. apríl, kl. 20.30 verður auk aðalfundarstarfa rætt um samgöngu- og fjarskiptamál. Framsögu á fundinum hafa Birgir Guðmundsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri, og Rögnvaldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skríns á Akurey

Tröllaskagajarðgöng rædd á deildarfundi í Ólafsfirði

Deildarfundur KEA í Út-Eyjafjarðardeild verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 2. apríl, kl. 17 í Húsi aldraðra í Ólafsfirði. Auk aðalfundarstarfa verður fjallað á fundinum um félagsleg og efnahagsleg áhrif jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Dr. Grétar Þór Eyþórsson, forstöðumaður Ranns

Átak til að fjölga félagsmönnum í KEA

Um átta þúsund manns eru félagar í Kaupfélagi Eyfirðinga svf. Vilji stjórnar félagsins stendur til þess að fjölga þeim töluvert á næstunni og í tenglsum við deildarfundi félagsins á næstunni býðst fólki að gerast félagar í KEA án endurgjalds. Unnt verður að skrá sig í félagið á deildarfundunum og

Ferðaþjónusta í brennidepli í Þingeyjardeild

Á deildarfund KEA í Þingeyjardeild að Breiðumýri annað kvöld, 31. mars kl. 20.30, verður auk aðalfundarstarfa rætt um tækifæri í ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Meðal frummælenda verða: Pétur Snæbjörnsson, hótelstjóri Hótels Reynihlíðar og Yngvi Ragnar Kristjánsson, hótelstjóri Sel

Kaldbakur hagnast um 824 milljónir króna

Hagnaður Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. á árinu 2002, sem jafnframt er fyrsta heila starfsár félagsins, var 824 milljónir króna eftir skatta. Þar af var 500 milljóna króna óinnleystur hagnaður af verðbréfum. Heildareignir Kaldbaks voru 9.293 milljónir króna í árslok 2002 miðað við 7.029 milljóni

Nánar um deildarfundina

Deildarfundir Kaupfélags Eyfirðinga svf. verða haldnir dagana 31. mars til 9. apríl. nk. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á hverjum deildarfundi fjallað um ákveðið tiltekið viðfangsefni. Deildarfundirnir verða sem hér segir: Þingeyjardeild - Mánudagur 31. mars kl. 20.30 Breiðumýri