Fréttir

Stjórnarkjör á aðalfundi KEA

Litlar breytingar urðu á stjórn KEA á aðalfundi félagsins á Akureyri 29. apríl sl. Soffía Ragnarsdóttir kom inn í aðalstjórn í stað Öldu Traustadóttur, sem var kjörin varamaður í stjórn. Ásdís Magnúsdóttir á Siglufirði sóttist ekki eftir endurkjöri í varastjórn. Stjórn KEA er því þannig skipuð til n

Starfsemi KEA kynnt í nýjum bæklingi.

KEA dreifði nýjum bæklingi til fólks á Glerártorgi þar sem starfsemi félagsins er kynnt. Í bæklingnum er fólk hvatt til þess að ganga í KEA, enda er full ástæða til - úr hópi nýrra félaga verður dregið eitt nafn sem fær að launum ferð til Kaupmannahafnar með flugfélaginu Air Greenland.

Aðsóknarmet á KEA-degi á Glerártorgi

Í orðsins fyllstu merkingu var fullt út úr dyrum á vel heppnuðum KEA degi á Glerártorgi á Akureyri í dag. Húsvörður á Glerártorgi taldi að sett hafi verið aðsóknarmet að einni uppákomu í verslunarmiðstöðinni, en fyrra metið taldi hann að Bylgjulestin svokallaða hafi átt. En svo mikið er víst að nokk

KEA býður til menningarveislu á Glerártorgi!

Kaupfélag Eyfirðinga svf. býður til menningarveislu í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri laugardaginn 26. apríl. kl. 14 og þar verður starfsemi félagsins einnig kynnt. Í þessari sannkölluðu menningarveislu, þar sem unga fólkið verður í öndvegi, koma eftirtaldir fram: Chicago –

Aðalfundur KEA í Ketilhúsinu 29. apríl

Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga svf. verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri þriðjudaginn 29. apríl nk.. Auk aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um samgöngumál á félagssvæðinu. 18.00 – Þema fundarins – samgöngumál. 1. Bættar samgöngur – sem liður í eflingu byggðar. 2. Vaðlah

Akureyrardeild KEA styrkir félagasamtök um samtals 700 þúsund krónur

Á deildarfundi Akureyrardeildar Kaupfélags Eyfirðinga svf. á Akureyri í dag var tilkynnt um þá ákvörðun deildarstjórnar að leggja eftirfarandi félagasamtökum lið með fjárstuðningi: • Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi í Eyjafjarðarsveit, vegna gerðar púttvallar við Kristnesspítala • Foreldrarfélag

Andri Teitsson að koma til starfa hjá KEA

Andri Teitsson mun taka til starfa sem framkvæmdastjóri KEA um miðjan þennan mánuð. Andri hefur tekið þátt í deildarfundum félagsins í vikunni og kynnt sig fyrir félagsmönnum. Hann mun síðan koma til starfa af fullum krafti í kringum páskana. Mörg spennandi verkefni bíða Andra. Eins og getið hefur

Frestur til að sækja um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA rennur út á mánudag

Frestur til að sækja um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA rennur út 7. apríl nk. Styrkjum er úthlutað tvisvar á ári, í tengslum við aðalfund félagsins að vori og aftur í desember. Síðast var úthlutað úr sjóðnum milli jóla og nýárs og nú fer úthlutunin fram í tengslum við aðalfund KEA 29

Fróðleg erindi um vega- og fjarskiptamál

Fróðleg erindi um vega- og fjarskiptamál voru flutt á deildarfundi Austur-Eyjafjarðardeildar í Valsárskóla á Svalbarðsströnd í gærkvöld. Birgir Guðmundsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Norðurlandi eystra, flutti skýrslu um vegamál í umdæminu og kom fram hjá honum að mörg stór verkefni væru í far

Háskólinn á Akureyri í brennidepli á deildarfundi Akureyrardeildar KEA

Deildarfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri miðvikudaginn 9. apríl kl. 16-19. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður þema fundarins: “Háskólinn á Akureyri – tæki til að fjölga tækifærum og efla byggð”. Frummælendur á fundinum verða m.a. Bjarni Hjarðar, deildarst