Fréttir

Andri Teitsson að koma til starfa hjá KEA

Andri Teitsson mun taka til starfa sem framkvæmdastjóri KEA um miðjan þennan mánuð. Andri hefur tekið þátt í deildarfundum félagsins í vikunni og kynnt sig fyrir félagsmönnum. Hann mun síðan koma til starfa af fullum krafti í kringum páskana. Mörg spennandi verkefni bíða Andra. Eins og getið hefur

Frestur til að sækja um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA rennur út á mánudag

Frestur til að sækja um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA rennur út 7. apríl nk. Styrkjum er úthlutað tvisvar á ári, í tengslum við aðalfund félagsins að vori og aftur í desember. Síðast var úthlutað úr sjóðnum milli jóla og nýárs og nú fer úthlutunin fram í tengslum við aðalfund KEA 29

Fróðleg erindi um vega- og fjarskiptamál

Fróðleg erindi um vega- og fjarskiptamál voru flutt á deildarfundi Austur-Eyjafjarðardeildar í Valsárskóla á Svalbarðsströnd í gærkvöld. Birgir Guðmundsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Norðurlandi eystra, flutti skýrslu um vegamál í umdæminu og kom fram hjá honum að mörg stór verkefni væru í far

Háskólinn á Akureyri í brennidepli á deildarfundi Akureyrardeildar KEA

Deildarfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri miðvikudaginn 9. apríl kl. 16-19. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður þema fundarins: “Háskólinn á Akureyri – tæki til að fjölga tækifærum og efla byggð”. Frummælendur á fundinum verða m.a. Bjarni Hjarðar, deildarst

Gásir, Möðruvellir og Hraun í Öxnadal til umræðu á deildarfundi í Vestur-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur KEA. í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um möguleika til uppbyggingar á Möðruvöllum, Gásum og Hrauni í Öxnadal. Meðal frummælenda á fundinum verða Tryggvi Gíslason,

Fróðleg umræða um áhrif jarðganga

Ýmsar fróðlegar upplýsingar komu fram á deildarfundi Út-Eyjafjarðardeildar KEA í Ólafsfirði í gær, en þar ræddi Grétar Þór Eyþórsson, forstöðumaður Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, um félags- og efnahagsleg áhrif jarðganga á Tröllaskaga. Ljóst er að áhrifin verða umtalsverð fyrir atvinnulífi

Kjör stjórnar Þingeyjardeildar og fulltrúar á aðalfund

Á deildarfundi Þingeyjardeildar að Breiðumýri í gærkvöld voru eftirtaldir kjörnir í stjórn deildarinnar: Sigtryggur Vagnsson, Hriflu 2, deildarstjóri, Sigurður Pálsson, Lækjavöllum og Geir Árdal, Dæli . Varamenn voru kjörnir Arnór Erlingsson á Þverá og Erlingur Teitsson á Brún. Á deildarfundinu

KEA hagnaðist um 151 milljón króna

Hagnaður af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga svf. á árinu 2002 var 151 milljón króna eftir skatta í samanburði við 613 milljóna króna tap árið 2001. Rekstrartekjur KEA í fyrra voru 188 milljónir króna en rekstrargjöld 31 milljón. Rekstrarhagnaður fyrir skatta var 157 milljónir króna og skattar 5 millj

Rætt um samgöngur og fjarskiptamál í Valsárskóla

Á deildarfundi Austur-Eyjafjarðardeildar í Valsárskóla nk. fimmtudag, 3. apríl, kl. 20.30 verður auk aðalfundarstarfa rætt um samgöngu- og fjarskiptamál. Framsögu á fundinum hafa Birgir Guðmundsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri, og Rögnvaldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skríns á Akurey

Tröllaskagajarðgöng rædd á deildarfundi í Ólafsfirði

Deildarfundur KEA í Út-Eyjafjarðardeild verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 2. apríl, kl. 17 í Húsi aldraðra í Ólafsfirði. Auk aðalfundarstarfa verður fjallað á fundinum um félagsleg og efnahagsleg áhrif jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Dr. Grétar Þór Eyþórsson, forstöðumaður Ranns