28. júní, 2002
Skrifað var í dag undir samning milli fjárfestingarfélagsins Kaldbaks og Auðhumlu, framleiðendafélags mjólkurbænda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, um kaup Auðhumlu á 67% hlut Kaldbaks í Norðurmjólk. Starfsfólki Norðurmjólkur var kynnt þessi breyting á eignarhaldi félagsins á starfsmannafundi í hádeg
27. júní, 2002
Mývetningar og gestir þeirra fagna því í dag að opnuð við Reykjahlíð ný og glæsileg matvöruverslun, Strax, á vegum Samkaupa. Olíufélagið, Skútustaðahreppur og fjárfestingarfélagið Kaldbakur stofnuðu hlutafélag um byggingu húss fyrir nýju matvöruverslunina, Strax. Hlutafélagið lét byggja og innrétt
27. júní, 2002
Eins og tilkynnt var í síðustu viku hefur Eiríkur Jóhannsson látið af störfum kaupfélagsstjóra og fyrir liggur að stjórn KEA mun á næstu vikum taka ákvörðun um fyrirkomulag á daglegri stjórn, skrifstofuhaldi og afgreiðslu hjá félaginu. Ákveðið hefur verið að fyrst um sinn muni Rúnar Þór Sigursteinss
20. júní, 2002
Af 80 fulltrúum deilda á aðalfundi KEA svf. mættu 78 til fundarins í gær og lýstu stjórnendur félagsins þessari góðu mætingu sem skilaboðum um mikinn áhuga félagsmanna á að vinna að framþróun félagsins undir nýjum formerkjum. Eins og vænta mátti voru umbreytingar á félaginu á undanförnum misserum mi
20. júní, 2002
"Nú þegar umbreytingarferli KEA er formlega lokið er mun auðveldara að meta hvernig til hefur tekist. Mér sýnist að margir sem áður töldu að dagar Kaupfélags Eyfirðinga séu taldir hafi horfið frá þeirri skoðun sinni. Á deildarfundum að undanförnu hefur verið gerð grein fyrir efnhagslegri stöðu KEA s
19. júní, 2002
Á aðalfundi KEA svf. í kvöld var tilkynnt um úthlutun úr Menningarsjóði KEA. Skúli Jónasson tilkynnti um úthlutunina en alls voru veittir 20 styrkir að þessu sinni, hver að upphæð 100 þúsund krónur. Stjórn Menningarsjóðs KEA hafði 2 milljónir króna til ráðstöfunar og bárust alls 49 umsóknir um styrk
18. júní, 2002
Eiríkur S. Jóhannsson hefur ákveðið að láta af starfi kaupfélagsstjóra KEA svf. og mun hann formlega tilkynna þetta á aðalfundi félagsins á Akureyri á morgun. Með þessu segist Eiríkur vilja undirstrika aðskilnað annars vegar samvinnufélagsins KEA og hins vegar fjárfestingarfélagsins Kaldbaks hf., en
13. júní, 2002
Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkir starfsemi Listasumars 2002 á Akureyri um 750 þúsund krónur. Þrjú önnur fyrirtæki leggja Listasumri fjárhagslegt lið, Útgerðarfélag Akureyringa, Flytjandi og Eimskip-Akureyri. Samtals nemur stuðningur þessara fyrirtækja við Listasumar um 2 milljónum króna og hafa fyr
13. júní, 2002
Næstkomandi miðvikudag, 19. júní, verður aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga haldinn á Hótel KEA á Akureyri og hefst fundurinn kl. 20.
Eftirfarandi er á dagskrá fundarins:
1. Fundarsetning
2. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins
13. júní, 2002
Á síðasta deildarfundi KEA á þessu vori, í hinni nýju Þingeyjardeild, sem fór fram í Stórutjarnarskóla í gærkvöld, var Sigtryggur Vagnsson, Hriflu 2, kjörinn deildarstjóri til þriggja ára. Með honum í deildarstjórn voru kjörnir Sigurður Pálsson, Lækjavöllum, og Geir Árdal, Dæli.
Varamenn voru kjörn