18. júní, 2002
Eiríkur S. Jóhannsson hefur ákveðið að láta af starfi kaupfélagsstjóra KEA svf. og mun hann formlega tilkynna þetta á aðalfundi félagsins á Akureyri á morgun. Með þessu segist Eiríkur vilja undirstrika aðskilnað annars vegar samvinnufélagsins KEA og hins vegar fjárfestingarfélagsins Kaldbaks hf., en
13. júní, 2002
Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkir starfsemi Listasumars 2002 á Akureyri um 750 þúsund krónur. Þrjú önnur fyrirtæki leggja Listasumri fjárhagslegt lið, Útgerðarfélag Akureyringa, Flytjandi og Eimskip-Akureyri. Samtals nemur stuðningur þessara fyrirtækja við Listasumar um 2 milljónum króna og hafa fyr
13. júní, 2002
Næstkomandi miðvikudag, 19. júní, verður aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga haldinn á Hótel KEA á Akureyri og hefst fundurinn kl. 20.
Eftirfarandi er á dagskrá fundarins:
1. Fundarsetning
2. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins
13. júní, 2002
Á síðasta deildarfundi KEA á þessu vori, í hinni nýju Þingeyjardeild, sem fór fram í Stórutjarnarskóla í gærkvöld, var Sigtryggur Vagnsson, Hriflu 2, kjörinn deildarstjóri til þriggja ára. Með honum í deildarstjórn voru kjörnir Sigurður Pálsson, Lækjavöllum, og Geir Árdal, Dæli.
Varamenn voru kjörn
12. júní, 2002
Páll Ingvarsson, Reykhúsum, var kjörinn deildarstjóri í hinni nýju Austur-Eyjafjarðardeild KEA á deildarfundi í Freyvangi í gærkvöld. Páll var kjörinn deildarstjóri til þriggja ára. Með honum í deildarstjórn voru kjörnir til eins og tveggja ára Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, og Þórsteinn Arnar J
11. júní, 2002
Á deildarfundi hinnar nýju Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA í gærkvöld í Þelamerkurskóla var Guðmundur Víkingsson, bóndi í Garðshorni á Þelamörk, kjörinn deildarstjóri til þriggja ára. Haukur Steindórsson, bóndi í Þríhyrningi, sem var áður deildarstjóri í áratug í félagsdeild KEA í Hörgárdal og hafði s
07. júní, 2002
Á deildarfundum KEA sem verið er að halda þessa dagana er dreift 27 síðna bæklingi sem hefur að geyma samþykktir KEA og ýmsar reglugerðir sem stjórn KEA hefur samþykkt varðandi fjárfestingarstefnu, Viðurkenninga- og menningarsjóð o.fl.
07. júní, 2002
Annar deildarfundur KEA svf. var á Dalvík í gærkvöld fyrir hina nýju Út-Eyjafjarðardeild.
Á fundinum var kjörin fimm manna deildarstjórn. Guðbjörn Gíslason, Dalvíkurbyggð, er deildarstjóri en með honum í stjórn eru Baldvin Haraldsson, Dalvíkurbyggð, Ármann Þórðarson, Ólafsfirði, Ásdís Jóna Magnúsd
06. júní, 2002
Í kvöld kl. 20.30 verður deildarfundur í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í hinni nýju Út-Eyjafjarðardeild og munu Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, og Eiríkur S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri, gera grein fyrir stöðu mála og svara fyrirspurnum.
Út-Eyjafjarðardeild er ný deild, en í henni er
06. júní, 2002
Fyrsti deildarfundur KEA á þessu ári var í Akureyrardeild í gærkvöld á Hótel KEA. Á fundinum gerði Eiríkur S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri, grein fyrir afkomu KEA-samstæðunnar á síðasta starfsári og nokkrum viðamiklum verkefnum sem stjórnendur félagsins tókust á við á síðasta ári. Benedikt Sigurða