Fréttir

Deildarfundur í Akureyrardeild kl. 20 í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 verður fyrsti deildarfundur KEA svf. á þessu vori. Fundurinn verður í Akureyrardeild og er fundarstaður Hótel KEA. Á fundinum verður gerð grein fyrir efnahagi síðasta árs, þeim miklu breytingum sem Kaupfélag Eyfirðinga hefur gengið í gegnum á síðustu misserum og framtíðarsýn félags

Deildarfundir í Þelamerkurskóla, Freyvangi og Stórutjarnarskóla

Eins og við höfum áður greint frá hér á heimasíðunni verður fyrsti deildarfundur KEA svf. í Akureyrardeild nk. miðvikudag, 5. júní, á Hótel KEA og hefst hann kl. 20. Síðan verður fundað í Út-Eyjafjarðardeild kvöldið eftir kl. 20.30 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju.

Samþykktir stjórnar KEA svf.

Fyrsti deildarfundur KEA svf. verður á Akureyri nk. miðvikudagskvöld kl. 20. Þar verður kynnt viðamikil stefnumótun stjórnar KEA fyrir félagið, sem hún afgreiddi endanlega á fundi sínum 28. maí sl. Nú er búið að setja hérna inn á heimasíðuna þessa stefnumótun, sem er í nokkrum liðum. Um er að ræða:

Deildarfundir dagana 5.-12. júní

Deildarfundir Kaupfélags Eyfirðinga svf. verða haldnir með eftirfarandi hætti: Akureyrardeild Miðvikudaginn 5. júní á Hótel KEA kl. 20:00 Út-Eyjafjarðardeild Fimmtudaginn 6. júní í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju kl. 20:30 Vestur-Eyjafjarðardeild

Þrír nýir menn í aðalstjórn Kaldbaks

Í skýrslu fráfarandi stjórnar Kaldbaks fjárfestingarfélags hf., sem var lögð fram á aðalfundi Kaldbaks í dag, segir m.a.: "Rekstur félagsins tók breytingum frá fyrra ári þar sem eiginlegur rekstur var ekki til staðar líkt of fyrri ár. Félagið var liðnu starfsári eignarhaldsfélag um hlutabréf í Samh

Virkt afl í íslensku atvinnulífi

Eiríkur S. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Kaldbaks, sagðist á aðalfundi félagsins í dag vera þess fullviss að framtíð þess væri björt. Kaldbakur væri afar sterkt félag og hefði mikla möguleika. Hins vegar væri ekki hægt að líta framhjá því að Kaldbakur væri nokkuð skuldsettur og því biðu nýrrar stjórn

Samþykkt að auka hlutafé í Kaldbaki

Á fyrsta aðalfundi Kaldbaks fjárfestingarfélags hf., sem var haldinn á Akureyri í dag, var annars vegar staðfest heimild til stjórnar um aukningu á hlutafé félagsins og hins vegar var staðfest heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum. Tillögurnar á aðalfundinum í dag, sem voru staðfestar á mó

Aðalfundur ákveðinn 19. júní nk.

“Það liggur fyrir ákvörðun um að deildafundir verða haldnir dagana 5.-12. júní og aðalfundurinn verður síðan haldinn á Akureyri miðvikudaginn 19. júní,” segir Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA svf. Eins og fram hefur komið hefur með nýjum samþykktum verið fækkað deildum í KEA úr 23 í 5. D

KEA kaupir stóran hlut í MT-bílum í Ólafsfirði

Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti á fundi sínum í gær að kaupa stóran hlut í MT-bílum í Ólafsfirði. KEA kaupir 17 milljóna króna hlut af 25 milljóna króna hlutafjáraukningu í fyrirtækinu. Eftir hlutafjáraukninguna á Nýsköpunarsjóður 31.08% hlut í fyrirtækinu, Sigurjón Magnússon, stofnandi

KEA tilbúið að kaupa hlut í Norðurmjólk

Kaupfélag Eyfirðinga svf. er tilbúið að eiga tímabundið allt að 16% hlut í Norðurmjólk, en eins og kunnugt hefur fjárfestingafélagið Kaldbakur lýst áhuga á að selja hlutafé sitt í Norðurmjólk. Félagsfundur í Auðhumlu - samvinnufélagi mjólkurframleiðenda á samlagssvæði Norðurmjólkur, samþykkti fyrr í