12. júní, 2002
Páll Ingvarsson, Reykhúsum, var kjörinn deildarstjóri í hinni nýju Austur-Eyjafjarðardeild KEA á deildarfundi í Freyvangi í gærkvöld. Páll var kjörinn deildarstjóri til þriggja ára. Með honum í deildarstjórn voru kjörnir til eins og tveggja ára Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, og Þórsteinn Arnar J
11. júní, 2002
Á deildarfundi hinnar nýju Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA í gærkvöld í Þelamerkurskóla var Guðmundur Víkingsson, bóndi í Garðshorni á Þelamörk, kjörinn deildarstjóri til þriggja ára. Haukur Steindórsson, bóndi í Þríhyrningi, sem var áður deildarstjóri í áratug í félagsdeild KEA í Hörgárdal og hafði s
07. júní, 2002
Á deildarfundum KEA sem verið er að halda þessa dagana er dreift 27 síðna bæklingi sem hefur að geyma samþykktir KEA og ýmsar reglugerðir sem stjórn KEA hefur samþykkt varðandi fjárfestingarstefnu, Viðurkenninga- og menningarsjóð o.fl.
07. júní, 2002
Annar deildarfundur KEA svf. var á Dalvík í gærkvöld fyrir hina nýju Út-Eyjafjarðardeild.
Á fundinum var kjörin fimm manna deildarstjórn. Guðbjörn Gíslason, Dalvíkurbyggð, er deildarstjóri en með honum í stjórn eru Baldvin Haraldsson, Dalvíkurbyggð, Ármann Þórðarson, Ólafsfirði, Ásdís Jóna Magnúsd
06. júní, 2002
Í kvöld kl. 20.30 verður deildarfundur í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í hinni nýju Út-Eyjafjarðardeild og munu Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, og Eiríkur S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri, gera grein fyrir stöðu mála og svara fyrirspurnum.
Út-Eyjafjarðardeild er ný deild, en í henni er
06. júní, 2002
Fyrsti deildarfundur KEA á þessu ári var í Akureyrardeild í gærkvöld á Hótel KEA. Á fundinum gerði Eiríkur S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri, grein fyrir afkomu KEA-samstæðunnar á síðasta starfsári og nokkrum viðamiklum verkefnum sem stjórnendur félagsins tókust á við á síðasta ári. Benedikt Sigurða
05. júní, 2002
Í kvöld kl. 20.00 verður fyrsti deildarfundur KEA svf. á þessu vori. Fundurinn verður í Akureyrardeild og er fundarstaður Hótel KEA. Á fundinum verður gerð grein fyrir efnahagi síðasta árs, þeim miklu breytingum sem Kaupfélag Eyfirðinga hefur gengið í gegnum á síðustu misserum og framtíðarsýn félags
03. júní, 2002
Eins og við höfum áður greint frá hér á heimasíðunni verður fyrsti deildarfundur KEA svf. í Akureyrardeild nk. miðvikudag, 5. júní, á Hótel KEA og hefst hann kl. 20. Síðan verður fundað í Út-Eyjafjarðardeild kvöldið eftir kl. 20.30 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju.
03. júní, 2002
Fyrsti deildarfundur KEA svf. verður á Akureyri nk. miðvikudagskvöld kl. 20. Þar verður kynnt viðamikil stefnumótun stjórnar KEA fyrir félagið, sem hún afgreiddi endanlega á fundi sínum 28. maí sl. Nú er búið að setja hérna inn á heimasíðuna þessa stefnumótun, sem er í nokkrum liðum. Um er að ræða:
29. maí, 2002
Deildarfundir Kaupfélags Eyfirðinga svf. verða haldnir með eftirfarandi hætti:
Akureyrardeild
Miðvikudaginn 5. júní á Hótel KEA kl. 20:00
Út-Eyjafjarðardeild
Fimmtudaginn 6. júní í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju kl. 20:30
Vestur-Eyjafjarðardeild