Fréttir

Aðalfundur KEA 2025

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þriðjudaginn 22. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu be…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 17.00 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju. Deildarfundur Þingeyjardeildarverður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 20:00 á …

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Verður haldinn miðvikudaginn 19. mars kl. 20:00 í Vaðlabergi á Hótel KEA. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kjörnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 22. apríl nk. Auk þ…

Skálabrún og Húsheild/Hyrna kaupa Viðjulund 1

Skálabrún (100% dótturfélag KEA) og Húsheild Hyrna hafa keypt fasteignir og lóð við Viðjulund 1 á Akureyri. Á þeirri lóð hefur verið samþykkt nýtt deiliskipulag þar sem gert er ráð fyrir rúmlega 6.000 fm byggingarmagni og stefnt er að því að þar verði 40-50 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum sem verða 5 og 6 hæða.

KEA kaupir eignasafn Íveru á Akureyri

Ívera íbúðafélag, áður Heimstaden, hefur gengið frá samningum við Skálabrún ehf. (dótturfélag KEA) um kaup hins síðarnefnda á um 120 íbúðum Íveru á Akureyri. Kaupverð eignanna er rúmir 5 milljarðar króna. Ívera hefur nýverið gefið út áform um tvöföl…

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 91. skipti sem veitt er úr sjóðnum sem rekur starfsemi sína allt aftur til ársins 1936. Úthlu…

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

Hagnaður KEA 787 milljónir króna

Á aðalfundi félagsins sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 787 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 1.057 milljónir króna og hækkuðu um 290 mkr. á milli ára. Eigið fé var rúmir 9,5 milljarða…

KEA eykur við hlut sinn í Norlandair

KEA hefur keypt rúmlega 21% hlutafjár í Norlandair og verður eftir viðskiptin stærsti hluthafi félagsins með 43% eignarhlut. Samhliða þessum viðskiptum er Air Greenland einnig að auka við hlut sinn í félaginu og verður næst stærsti hluthafi þess. Í þ…

KEA selur eignarhlut sinn í Slippnum

KEA hefur selt 12% eignarhlut sinn í Slippnum á Akureyri en KEA hefur verið hluthafi í félaginu allt frá þeim tíma þegar það var endurreist á árinu 2005. Kaupandi eignarhlutarins er dótturfélag Kaldbaks sem hefur átt ráðandi hlut í Slippnum um nokkur…