Frá aðalfundk KEA svf. í kvöld.
Á aðalfundi KEA svf. í kvöld var tilkynnt um úthlutun úr Menningarsjóði KEA. Skúli Jónasson tilkynnti um úthlutunina en alls voru veittir 20 styrkir að þessu sinni, hver að upphæð 100 þúsund krónur. Stjórn Menningarsjóðs KEA hafði 2 milljónir króna til ráðstöfunar og bárust alls 49 umsóknir um styrkÁ aðalfundi KEA svf. í kvöld var tilkynnt um úthlutun úr Menningarsjóði KEA. Skúli Jónasson tilkynnti um úthlutunina en alls voru veittir 20 styrkir að þessu sinni, hver að upphæð 100 þúsund krónur. Stjórn Menningarsjóðs KEA hafði 2 milljónir króna til ráðstöfunar og bárust alls 49 umsóknir um styrki.
Styrki hlutu:
Dangotrío Hrafnaspark, Akureyri
Ferðastyrkur til Svíþjóðar
Skútustaðakirkja
Kaup á nýju orgeli
Kvenfélagið Baldursbrá, Akureyri
Söfnun til kaupa á steindum glugga í Glerárkirkju
Lára Sóley Jóhannsdóttir, Húsavík
Skólagjöld vegna fiðlunáms
Mývatnssafn
Til reksturs safnsins
Sólseturskórinn, Kór eldri borgara, Húsavík
Vegna söngskemmtanahalds.
Músík í Mývatnssveit
Styrkur vegna páskatónleika 2002
Lúðrasveit Akureyrar
Ferð til Svíþjóðar vegna 60 ára afmælis sveitarinnar
Björn Þorláksson, Akureyri
Vegna bókaútgáfu
Kór Glerárkirkju
Tónleikaferð til Ungverjalands
Áhugafólk um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
Til uppbyggingar setursins á Siglufirði
Hlöðver Sigurðsson, Siglufirði
Styrkur til söngnáms
Húsabakkakórinn Góðir Hálsar, Svarfaðardal
Vegna útgáfu á geisladiski
Haraldur Ingi Haraldsson
Styrkur til rannsókna á íslenskum sagnaarfi
Menningarhátíð í Mývatnssveit
Vegna hátíðartónleika 16. júní 2002
Flugsafnið á Akureyri
Til uppbyggingar safnsins
Arnarauga/Örn Ingi
Vegna gerðar kvikmyndarinnar Gildrunnar
Jóhann Áreliuz, Hrísey
Til skrifta á fyrra bindi "skáldævisögu" umsækjanda
UMF Efling, Reykjadal
Vegna uppsetningar á "Fiðlaranum á þakinu"
Júlíus Björnsson & Sigrún Björnsdóttir
Vegna komu hljómsveitarinnar Jazzin Dukes frá Svíþjóð til Akureyrar, Húsavíkur og Dalvíkur