23. maí, 2003
Margir af styrkþegum eða fulltrúar þeirra sem fengu 100 þúsund króna styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. tóku við styrkjunum við athöfn á Fiðlaranum á Akureyri í dag. Styrkina afhentu Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, og Andri Teitsson, framkvæmdastjóri.
Eftirtaldir nít
23. maí, 2003
Margir af styrkþegum eða fulltrúar þeirra sem fengu 100 þúsund króna styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. tóku við styrkjunum við athöfn á Fiðlaranum á Akureyri í dag. Styrkina afhentu Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, og Andri Teitsson, framkvæmdastjóri.
Eftirtaldir nítj
02. maí, 2003
Á aðalfundi KEA svf. 29. apríl sl. flutti Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, skýrslu stjórnarinnar fyrir síðasta starfsára. Skýrslan fer hér á eftir.
Árinu 2002 var að mörgu leyti ætlað að vera lokaár þeirra breytinga sem Kaupfélag Eyfirðinga hefur farið í gegn um á síðustu árum. Jafn
01. maí, 2003
Menningar- og viðurkenningasjóður KEA svf. veitir tvisvar á ári styrki til ýmissa verkefna á félagssvæðinu. Í aðalfundi KEA á Akureyri 29. apríl 2003 var tilkynnt um úthlutun úr sjóðnum, samtals var úthlutað sjö milljónum króna til 34 aðila.
Styrkúthlutunin er sem hér segir:
Flokkur A
01. maí, 2003
Litlar breytingar urðu á stjórn KEA á aðalfundi félagsins á Akureyri 29. apríl sl. Soffía Ragnarsdóttir kom inn í aðalstjórn í stað Öldu Traustadóttur, sem var kjörin varamaður í stjórn. Ásdís Magnúsdóttir á Siglufirði sóttist ekki eftir endurkjöri í varastjórn. Stjórn KEA er því þannig skipuð til n
26. apríl, 2003
KEA dreifði nýjum bæklingi til fólks á Glerártorgi þar sem starfsemi félagsins er kynnt. Í bæklingnum er fólk hvatt til þess að ganga í KEA, enda er full ástæða til - úr hópi nýrra félaga verður dregið eitt nafn sem fær að launum ferð til Kaupmannahafnar með flugfélaginu Air Greenland.
26. apríl, 2003
Í orðsins fyllstu merkingu var fullt út úr dyrum á vel heppnuðum KEA degi á Glerártorgi á Akureyri í dag. Húsvörður á Glerártorgi taldi að sett hafi verið aðsóknarmet að einni uppákomu í verslunarmiðstöðinni, en fyrra metið taldi hann að Bylgjulestin svokallaða hafi átt. En svo mikið er víst að nokk
16. apríl, 2003
Kaupfélag Eyfirðinga svf. býður til menningarveislu í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri laugardaginn 26. apríl. kl. 14 og þar verður starfsemi félagsins einnig kynnt.
Í þessari sannkölluðu menningarveislu, þar sem unga fólkið verður í öndvegi, koma eftirtaldir fram:
Chicago
16. apríl, 2003
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga svf. verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri þriðjudaginn 29. apríl nk.. Auk aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um samgöngumál á félagssvæðinu.
18.00 Þema fundarins samgöngumál.
1. Bættar samgöngur sem liður í eflingu byggðar.
2. Vaðlah
09. apríl, 2003
Á deildarfundi Akureyrardeildar Kaupfélags Eyfirðinga svf. á Akureyri í dag var tilkynnt um þá ákvörðun deildarstjórnar að leggja eftirfarandi félagasamtökum lið með fjárstuðningi:
Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi í Eyjafjarðarsveit, vegna gerðar púttvallar við Kristnesspítala
Foreldrarfélag