21. ágúst, 2003
Félagsmönnum í KEA er boðið á tónleika í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 24. ágúst kl. 17 þar sem Gerður Bolladóttir, sópransöngkona, syngur við undirleik Kára Þormar, orgelleikara. Hjörtur Pálsson, rithöfundur verður með upplestur.
Á þessum tónleikum verður viðfangsefnið Jón biskup Arason. Hans verð
08. júlí, 2003
Kaupfélag Eyfirðinga svf. seldi í dag Eignarhaldsfélaginu Feng 6% hlutafjár í Kaldbaki hf. eða kr. 105.265.779 að nafnverði á genginu 3,68. Eignarhlutur KEA í Kaldbaki eftir söluna er 27,02%, eða kr. 473.985.112 að nafnverði en var 33,02% eða kr. 579.250.891 að nafnverði. Fengur átti ekki í Kaldbak
26. júní, 2003
Stjórn KEA kom saman til fundar í grunnskólanum í Hrísey sl. þriðjudag. Annars vegar var haldinn venjubundinn stjórnarfundur og hins vegar tóku stjórnarmenn ítarlega stefnumótunarumræðu, sem nýtist stjórn félagsins til þess að marka stefnuna næstu misserin. Á fundinum var farið vítt yfir sviðið, hve
25. júní, 2003
Á vordögum efndi KEA til félagsmannahappdrættis í því skyni að fá nýja félagsmenn í KEA. Annars vegar var dregið úr hópi nýrra félagsmenn í KEA og hins vegar úr hópi eldri félaga. Nú hefur verið dregið í þessu happdrætti og eru hinir heppnu:
Úr hópi þeirra sem gengu í félagið nú í vor: Pétur Bo
25. júní, 2003
Kaldbakur hf. seldi í dag hlutabréf sín í Bústólpa til Fóðurblöndunnar hf. Eftirfarandi tilkynning frá Kaldbaki birtist á vef Kauphallar Íslands í dag:
"Kaldbakur hf. hefur í dag selt til Fóðurblöndunnar hf. hlutabréf sín í fóður- og áburðarsölufyrirtækinu Bústólpa ehf. en Kaldbakur hf. átti öll hl
19. júní, 2003
Í dag, fimmtudaginn 19. júní, hefst Listasumar 2003 á Akureyri, en eins og komið hefur fram er KEA svf. einn af stærri bakhjörlum þessarar árlegu menningarhátíðar á Akureyri. KEA styrkir Listasumar 2003 um 750 þúsund krónur í ár, eins og áður hefur verið greint frá hér á heimasíðunni.
Listasumar
28. maí, 2003
Í dag rituðu Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Frumkvöðlaseturs Norðurlands, undir samning um að Háskólinn á Akureyri taki að sér rekstur Frumkvöðlaseturs Norðurlands, sem hefur verið starfrækt sem sjálfstætt félag frá árinu 2001. Í samkomulaginu felst rekst
23. maí, 2003
Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkir "Vinnustofu um menningarmál", sem hófst í Ketilhúsinu á Akureyri í dag og verður fram haldið á morgun, laugardag. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, flutti upphafsávarp á vinnustofunni í dag.
Tveimur meginspurningum verður leitast við að svara á þessu málþingi
23. maí, 2003
Menningar- og viðurkenningasjóður KEA styrkir nú á vordögum sjö aðila til svokallaðra þátttökuverkefna í menningarmálum. Styrkirnir eru samtals að upphæð 4,1 milljón króna. Einn fulltrú styrkþega, Guðmundur Árnason, formaður Gilfélagsins á Akureyri, sagði í dag þegar styrkirnir voru afhentir, að þes
23. maí, 2003
Menningar- og viðurkenningasjóður KEA styrkir að þessu sinni átta einstaklinga - yngri en 25 ára - á sviði m.a. íþrótta og menningar. Hver styrkur er 250 þúsund krónur - samtals 2 milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir á Akureyri í dag. Styrkþegar eru:
Helena Árnadóttir, kylfingur lan