26 aðilar hlutu styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Tilkynnt var um úthlutun styrkja úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. í hófi á Hótel KEA á A…
Tilkynnt var um úthlutun styrkja úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. í hófi á Hótel KEA á Akureyri í dag.
Í dag, föstudaginn 27. desember, var úthlutað samtals 3,9 milljónum króna úr Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga svf. Styrkþegar eru 26 talsins, þar af fékk 21 aðili styrk til ýmissa verkefna og einnig var úthlutað styrkjum til 5 einstaklinga, yngri en 25 ára, sem allir hafa unniðÍ dag, föstudaginn 27. desember, var úthlutað samtals 3,9 milljónum króna úr Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga svf. Styrkþegar eru 26 talsins, þar af fékk 21 aðili styrk til ýmissa verkefna og einnig var úthlutað styrkjum til 5 einstaklinga, yngri en 25 ára, sem allir hafa unnið góð afrek í sínum íþróttagreinum. Að þessu sinni bárust 107 umsóknir um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA og voru 79 þeirra metnar af Fagráði KEA svf. Styrkþegar eru (ýmis verkefni) – hver styrkur er 100 þúsund krónur: Aðalheiður Eysteinsdóttir Myndlistarverkefnið “40 sýningar á 40 dögum” Aðalsteinn Bergdal Útgáfa Markúsarguðspjalls á geisladiski Anna Richardsdóttir og Arna Valsdóttir Barnadansleikhús, listasmiðja Björgvin R. Andersen Útgáfa geisladisks með tónlist eftir Björgvin Guðmundsson Björn Hólmgeirsson/Börkur Emilsson Endurbætur á verslunarhúsnæði Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík Gallerí Plús, Akureyri Rekstrarstyrkur Hestamannafélagið Hringur, Dalvíkurbyggð Varðveisla ljósmynda og myndbanda Húsfélag Hákarla- Jörundar Endurbygging gamla Syðstabæjarhússins í Hrísey Jassklúbbur Ólafsfjarðar Blúshátíð í Ólafsfirði Kammerkór Norðurlands Vegna tónleikahalds Knattspyrnufélag Siglufjarðar Uppbyggingarstarf í kvennaknattspyrnu Laufáshópurinn Vegna búningagerðar Laut – athvarf geðfatlaðra Vegna utanlandsferðar Nökkvi – félag siglingamanna Björgunarbátur Samráðshópur um Gásaverkefni Rannsóknir og kynning á Gásum Sunna Guðmundsdóttir Myndlistargallerí á Húsavík Karlakórinn Hreimur Útgáfa á geisladiski Tónlistarskóli Hafralækjarskóla Verkefni v/tónlistar frá Afríku Tölvutónar Djangodjass – sjónvarpsþáttur Valgarður Stefánsson Saga myndlistar á Akureyri Vinir Wathnehússins á Akureyri Björgun Wathnehússins Eftirtaldir fimm einstaklingar, sem allir eru yngri en 25 ára, hlutu styrki: Björgvin Björgvinsson, skíðamaður – 400 þúsund krónur Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíðakona – 400 þúsund krónur Kristinn Ingi Valsson, skíðamaður – 400 þúsund krónur Sigrún Benediktsdóttir, sundkona - 400 þúsund krónur Þorsteinn Ingvarsson, frjálsíþróttamaður - 200 þúsund krónur