Styrkþegar eða fulltrúar styrkþega á Fiðlaranum á Akureyri í dag.
Menningar- og viðurkenningasjóður KEA styrkir að þessu sinni átta einstaklinga - yngri en 25 ára - á sviði m.a. íþrótta og menningar. Hver styrkur er 250 þúsund krónur - samtals 2 milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir á Akureyri í dag. Styrkþegar eru:
Helena Árnadóttir, kylfingur lanMenningar- og viðurkenningasjóður KEA styrkir að þessu sinni átta einstaklinga - yngri en 25 ára - á sviði m.a. íþrótta og menningar. Hver styrkur er 250 þúsund krónur - samtals 2 milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir á Akureyri í dag. Styrkþegar eru:
Helena Árnadóttir, kylfingur landsliðskona í golfi ferðakostnaður innanlands og erlendis
Davíð Brynjar Franzson, tónlistarmaður til að sinna listsköpun á Akureyri og sækja námskeið til Evrópu
Guðrún Soffía Viðarsdóttir til að stunda nám og æfingar við íþróttaháskóla árið 2004
Einar H. Hjálmarsson undirbúningur og þátttaka í Ólympíuleikunum í eðlisfræði í Taiwan
Shlok Smári Datye þátttaka í Ólympíuleikunum í eðisfræði í Taiwan
Ómar Freyr Sævarsson, frjálsíþróttamaður nám í íþróttaháskóla í Sönderborg í Danmörku
Audrey Freyja Clarke, skautakona er Íslandsmeistari í listhlaupi á skautum stuðningur við áframhaldandi þjálfun
Jón Ingi Hallgrímsson, íshokkímaður fjármögnun keppnisferða með unglingalandsliðinu í íshokkí.