03. apríl, 2003
Deildarfundur KEA. í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um möguleika til uppbyggingar á Möðruvöllum, Gásum og Hrauni í Öxnadal.
Meðal frummælenda á fundinum verða Tryggvi Gíslason,Deildarfundur KEA. í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um möguleika til uppbyggingar á Möðruvöllum, Gásum og Hrauni í Öxnadal.
Meðal frummælenda á fundinum verða Tryggvi Gíslason, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, og Þóroddur Sveinsson, tilraunastjóri á Möðruvöllum.
Kirkjukór Bægisárkirkju syngur á fundinum.
Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Á fundinum býðst fólki að ganga í KEA, án endurgjalds.