01. apríl, 2003
Hagnaður af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga svf. á árinu 2002 var 151 milljón króna eftir skatta í samanburði við 613 milljóna króna tap árið 2001.
Rekstrartekjur KEA í fyrra voru 188 milljónir króna en rekstrargjöld 31 milljón. Rekstrarhagnaður fyrir skatta var 157 milljónir króna og skattar 5 milljHagnaður af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga svf. á árinu 2002 var 151 milljón króna eftir skatta í samanburði við 613 milljóna króna tap árið 2001.
Rekstrartekjur KEA í fyrra voru 188 milljónir króna en rekstrargjöld 31 milljón. Rekstrarhagnaður fyrir skatta var 157 milljónir króna og skattar 5 milljónir króna. Bókfært eiginfjárhlutfall félagsins er 80,5%.
Helstu eignir KEA eru í Kaldbaki fjárfestingarfélagi hf., Norðurmjólk, MT-bílum í Ólafsfirði og Frumkvöðlasetri Norðurlands.