Fréttir

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00.

Deildarfundir KEA

Deildarfundir KEA verða haldnir sem hér segir:

KEA endurnýjar styrktarsamninga við KA og Þór

KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið  Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar.

KEA styrkir Hjálparstofnun kirkjunnar

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti í gær Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri 500 þúsund króna peningagjöf sem ætluð er til kaupa á matvælum til styrktar skjólstæðingum hjálparstarfsins.

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Menntamálaráðherra,  Katrín Jakobsdóttir og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhentu í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.

Þjálfunarvinnustaður á Akureyri, nýjung á Íslandi fyrir einstaklinga í atvinnuleit

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Starfsendurhæfingar Norðurlands ( SN ) og Vinnumálastofnunar um þróun þjálfunarvinnustaðar á Akureyri.

KEA styrkir HSÞ

KEA og HSÞ skrifuðu undir samstarfssamnning á dögunum. Undirskriftin fór fram að Laugum í Reykjadal, við sama tækifæri og ný heimasíða sambandsins var opnuð.

Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

Félagsmenn KEA orðnir 17.000

Félagsmönnum í KEA fjölgar jafnt og þétt og eru þeir nú orðnir 17 þúsund. Hátt í 70% íbúa á félagssvæðinu 18 ára og eldri eru félagsmenn í KEA.

Bösendorfer flygillinn kominn í Hof.

Bösendorfer flygillinn sem KEA keypti til að hafa í menningarhúsinu Hofi hefur verið komið fyrir á sínum framtíðarstað í Hofi.