07. júní, 2012
Atvinnustarfsemi er hafin í friðuðu húsi við Hafnarstræti 98 á Akureyri
30. maí, 2012
KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar og mun áfram verða einn af
aðalstyrktaraðilum félaganna.
23. maí, 2012
Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
Íþróttafélagsins Völsungs á Húsavík, hafa undirritað samstarfssamning sem tekur til allra deilda Völsungs.
18. apríl, 2012
Hagnaður KEA eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega 161 milljón króna en var 101 milljón króna árið áður.
05. apríl, 2012
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 26. apríl kl.
20:00.
14. mars, 2012
Deildarfundir KEA verða haldnir sem hér segir:
23. nóvember, 2011
Bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson og framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhentu í dag styrki
úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.
30. september, 2011
Vegna frétta um kvörtun Akureyrarapoteks varðandi KEA kortið vill KEA taka fram eftirfarandi:
07. september, 2011
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
19. ágúst, 2011
H98 ehf. sem er að jöfnu í eigu KEA og Saga fjárfestingabanka, hefur gert samning við fyrirtækið Akureyri backpackers um endurbyggingu og leigu á
Hafnarstræti 98.