23. nóvember, 2011
Bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson og framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhentu í dag styrki
úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.
30. september, 2011
Vegna frétta um kvörtun Akureyrarapoteks varðandi KEA kortið vill KEA taka fram eftirfarandi:
07. september, 2011
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
19. ágúst, 2011
H98 ehf. sem er að jöfnu í eigu KEA og Saga fjárfestingabanka, hefur gert samning við fyrirtækið Akureyri backpackers um endurbyggingu og leigu á
Hafnarstræti 98.
20. júní, 2011
Þann 19. Júní 1886 var Pöntunarfélag Eyfirðinga, síðar Kaupfélag Eyfirðinga stofnað á Grund í Eyjafirði.
11. júní, 2011
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA og Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri, afhentu í dag styrki úr
Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við
Norðurslóð.
20. maí, 2011
KEA hefur í dag ásamt Sænesi og Akureyrarbæ skrifað undir viljayfirlýsingu gagnvart Sparisjóði Höfðhverfinga þess efnis að leggja
fram nýtt stofnfé í Sparisjóð Höfðhverfinga þannig að eignarhlutur KEA fari úr 35% í 50%.
18. maí, 2011
KEA hefur gefið barnadeild FSA leikjatölvu af fullkomnustu gerð.
29. apríl, 2011
Aðalfundur KEA var haldinn í Menningarhúsinu Hofi þann 28. apríl.
19. apríl, 2011
Hagnaður KEA eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega 101 milljón króna en var 276 milljónir króna árið áður.