11. júní, 2010
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhentu 5,3 milljónir króna úr
Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við
Norðurslóð 12. júní.
07. apríl, 2010
Aðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00
03. apríl, 2010
Í tilefni af vel heppnuðum Kaupdögum KEA ákvað Samkaup að gefa 20 félagsmönnum KEA gjafakort í Nettó að verðmæti 10
þúsund krónur hvert.
26. mars, 2010
Samkvæmt óendurskoðuðu bráðabirgðauppgjöri KEA fyrir árið 2009 sem kynnt hefur verið fulltrúaráði félagsins nam
hagnaður eftir skatta 276 milljónum króna.
24. mars, 2010
Deildarfundir KEA verða haldnir sem hér segir:
15. desember, 2009
Í framhaldi af útgáfu KEA kortsins hófst samstarf á milli KEA og sparisjóðanna á félagssvæði KEA. Sparisjóðirnir
hófu útgáfu á KEA debet- og kreditkortum til félagsmanna og nú hafa aðilar samstarfsins ákveðið að styrkja gott málefni
á svæðinu.
04. nóvember, 2009
Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson afhentu í dag styrki úr
Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.
02. nóvember, 2009
KEA hefur sent öllum börnum í 1. til 5. bekk í grunnskólum á félagssvæðinu höfuðklúta.
24. september, 2009
Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, hefur skrifað undir styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og
Knattspyrnufélag Akureyrar (KA).
17. september, 2009
Undanfarin þrjú ár hefur félagsmönnum KEA fjölgað jafnt og þétt og svo er nú komið að þeir eru orðnir 16
þúsund talsins.