Fréttir

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Menntamálaráðherra,  Katrín Jakobsdóttir og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhentu í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.

Þjálfunarvinnustaður á Akureyri, nýjung á Íslandi fyrir einstaklinga í atvinnuleit

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Starfsendurhæfingar Norðurlands ( SN ) og Vinnumálastofnunar um þróun þjálfunarvinnustaðar á Akureyri.

KEA styrkir HSÞ

KEA og HSÞ skrifuðu undir samstarfssamnning á dögunum. Undirskriftin fór fram að Laugum í Reykjadal, við sama tækifæri og ný heimasíða sambandsins var opnuð.

Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

Félagsmenn KEA orðnir 17.000

Félagsmönnum í KEA fjölgar jafnt og þétt og eru þeir nú orðnir 17 þúsund. Hátt í 70% íbúa á félagssvæðinu 18 ára og eldri eru félagsmenn í KEA.

Bösendorfer flygillinn kominn í Hof.

Bösendorfer flygillinn sem KEA keypti til að hafa í menningarhúsinu Hofi hefur verið komið fyrir á sínum framtíðarstað í Hofi.

KEA úthlutar 5,3 milljónum króna úr Háskólasjóði

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhentu 5,3 milljónir króna úr Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við Norðurslóð 12. júní.

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00

Samkaup gefur 20 félagsmönnum KEA gjafakort í Nettó

Í tilefni af vel heppnuðum Kaupdögum KEA ákvað Samkaup að gefa 20 félagsmönnum KEA gjafakort í Nettó að verðmæti 10 þúsund krónur hvert. 

Hagnaður KEA 276 milljónir króna

Samkvæmt óendurskoðuðu bráðabirgðauppgjöri KEA fyrir árið 2009 sem kynnt hefur verið fulltrúaráði félagsins nam hagnaður eftir skatta 276 milljónum króna.