20. janúar, 2015
Dótturfélag KEA hefur gengið frá kaupum á 5% eignarhlut í Samkaupum en það félag er 3ja stærsta matvörukeðja landsins.
KEA er ekki ókunnugt Samkaupum því allar matvöruverslanir KEA voru sameinaðar félaginu fyrir um 14 árum síðan og varð KEA við
það …
05. janúar, 2015
Fasteignafélagið Klappir sem er dótturfélag KEA hefur keypt allt hlutafé í Norðurbrú ehf. en það félag á lóðina
að Hafnarstræti 80 á Akureyri. Norðurbrú sem hefur verið í meirihlutaeigu fjárfesta af höfuðborgarsvæðinu hefur um nokkurt
skeið haft upp…
05. desember, 2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti í dag samstarfsaðilum hjálparstarfs á Eyjafjarðarsvæðinu, 700 þúsund
króna peningagjöf. Gjöfin er ætluð til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin.
Fjögur samtök munu vinna saman í á…
28. nóvember, 2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Þetta er í 81. sinn sem KEA veitir
styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri fimmtudaginn 27. nóvember. Auglýst var efti…
08. október, 2014
KEA hefur nýtt sér forkaupsrétt og gengið frá kaupum á auknum hlut í Ásbyrgi Flóru en fyrir átti KEA um
þriðjungshlut. Samhliða þessum breytingum hefur Kristján Kristjánsson verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en hann kaupir
jafnframt 20% eignar…
08. október, 2014
Nýlega var gengið frá kaupum KEA á 17% eignarhlut í fiskvinnslufyrirtækinu Marúlfi á Dalvík í tengslum við
hlutafjáraukningu hjá félaginu. Marúlfur hefur sérhæft sig í vinnslu á steinbít og hlýra fyrir Evrópumarkað,
einkum Frakkland og Þýskaland. H…
01. október, 2014
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA
14. júní, 2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við Norðurslóð.
02. maí, 2014
Hagnaður KEA á síðasta ári nam 227 milljónum eftir reiknaða skatta en var 279 milljónir
árið áður. Tekjur námu 400 milljónum króna og lækkuðu um 45 milljónir á milli ára. Heildareignir félagsins
voru tæpir 5,2 milljarðar og eigið fé var tæplega 4,…
23. apríl, 2014
Dagskrá aðalfundar KEA 30. apríl 2014