Fréttir

Staðan góð þrátt fyrir tap

Tap af rekstri KEA nam á síðasta ári 1.595 milljónum króna en nýafstaðinn aðalfundur félagsins staðfesti ársreikning félagsins.

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 30. apríl kl. 20:00.

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda munu hefjast 1. apríl með fundi í Þingeyjardeild, fundum lýkur 7. apríl með fundi í Út-Eyjafjarðardeild en fundirnir verða haldnir sem hér segir:

KEA styrkir Landsmót UMFÍ

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson hefur undirritað samstarfssamning við Ungmennafélag Íslands og Landsmótsnefnd UMFÍ 2009.

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Nítján einstaklingar og félagasamtök tóku á móti styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA í dag, Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti styrkina.

KEA styrkir Hjálparstarf Kirkjunnar

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti í dag Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri 250 þúsund króna peningagjöf sem ætluð er til kaupa á matvælum til styrktar skjólstæðingum hjálparstarfsins.

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun tekur til tveggja flokka.

Nýir samstarfsaðilar KEA kortsins

KEA hefur gert samkomulag við nýja samstarfsaðila, sem eru nú að veita afslátt gegn framvísun KEA-kortsins.

Vegna kaupa KEA á stofnbréfum í SPSH

KEA og Sparisjóður Höfðhverfinga gerðu með sér samkomulag fyrr á árinu að KEA myndi kaupa stofnbréf í sparisjóðnum.Málið hefur verið í stöðugri vinnslu síðan þá í samstarfi við Fjármálaeftirlit.

KEA stofnaðili í Hofi

Formlegur stofnfundur Menningarfélagsins Hofs ses. var haldinn í dag, þegar þrjátíu og fjórir stofnaðilar undirrituðu skipulagsskrá félagsins og er KEA er einn af stofnaðilum þess.