24. mars, 2010
Deildarfundir KEA verða haldnir sem hér segir:
15. desember, 2009
Í framhaldi af útgáfu KEA kortsins hófst samstarf á milli KEA og sparisjóðanna á félagssvæði KEA. Sparisjóðirnir
hófu útgáfu á KEA debet- og kreditkortum til félagsmanna og nú hafa aðilar samstarfsins ákveðið að styrkja gott málefni
á svæðinu.
04. nóvember, 2009
Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson afhentu í dag styrki úr
Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.
02. nóvember, 2009
KEA hefur sent öllum börnum í 1. til 5. bekk í grunnskólum á félagssvæðinu höfuðklúta.
24. september, 2009
Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, hefur skrifað undir styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og
Knattspyrnufélag Akureyrar (KA).
17. september, 2009
Undanfarin þrjú ár hefur félagsmönnum KEA fjölgað jafnt og þétt og svo er nú komið að þeir eru orðnir 16
þúsund talsins.
11. september, 2009
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
26. ágúst, 2009
Hagnaður KEA fyrir reiknaða skatta nam 110 milljónum króna á fyrri árshelmingi ársins. Hagnaður tímabilsins eftir reiknaða skatta nam
93 milljónum króna. Heildareignir félagsins nema 4,1 milljarði króna og er félagið nánast skuldlaust. Eigið fé var
rúmir 3,9 milljarðar króna. Eiginfjárhlutfall var 96%.
30. júní, 2009
Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Völsungs á
Húsavík, hafa undirritað samstarfssamning sem tekur til allra deilda Völsungs.
11. júní, 2009
Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhentu í dag 7,6 milljónir króna
úr Háskólasjóði KEA.