02. maí, 2013
Hagnaður KEA á síðasta ári nam 279 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 161 milljónir króna árið áður.
26. apríl, 2013
KEA hefur hlotið viðurkenningu Húsverndunarsjóðs Akureyrabæjar fyrir húsnæði sitt við Hafnarstræti 98 en eins og þekkt er var húsnæðið endurgert á síðastliðnu ári.
05. apríl, 2013
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00.
13. mars, 2013
Verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00 á Hótel KEA.
13. mars, 2013
Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:
23. janúar, 2013
KEA hefur keypt allt hlutafé í H98 ehf. en félagið á fasteignina Hafnarstræti 98 á Akureyri þar sem nú er rekið svokallað Hostel
á vegum Akureyri Backpackers.
06. desember, 2012
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA afhenti í dag samstarfsaðilum hjálparstarfs á Akureyri 700 þúsund króna
peningagjöf sem ætluð er til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin.
29. nóvember, 2012
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri, afhenti í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.
30. ágúst, 2012
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
08. júní, 2012
Hannes Karlsson, stjórnarformaður KEA og forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA