Samþykktir stjórnar KEA svf.

Stjórn KEA svf. á fundi sínum 28. maí sl. þar sem ýmsar samþykktir varðandi starfsemi félagsins voru…
Stjórn KEA svf. á fundi sínum 28. maí sl. þar sem ýmsar samþykktir varðandi starfsemi félagsins voru staðfestar. Frá vinstri: Benedikt Sigurðarson, Sigurgeir Hreinsson, Tryggvi Þór Haraldsson, Haukur Halldórsson, Valdimar Bragason, Björn Friðþjófsson og H
Fyrsti deildarfundur KEA svf. verður á Akureyri nk. miðvikudagskvöld kl. 20. Þar verður kynnt viðamikil stefnumótun stjórnar KEA fyrir félagið, sem hún afgreiddi endanlega á fundi sínum 28. maí sl. Nú er búið að setja hérna inn á heimasíðuna þessa stefnumótun, sem er í nokkrum liðum. Um er að ræða: Fyrsti deildarfundur KEA svf. verður á Akureyri nk. miðvikudagskvöld kl. 20. Þar verður kynnt viðamikil stefnumótun stjórnar KEA fyrir félagið, sem hún afgreiddi endanlega á fundi sínum 28. maí sl. Nú er búið að setja hérna inn á heimasíðuna þessa stefnumótun, sem er í nokkrum liðum. Um er að ræða: 1. Samþykkt fyrir starfsemi félagsdeilda KEA. 2. Reglugerð fyrir Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA 3. Fjárfestingastefnu Kaupfélags Eyfirðinga svf. 4. Almenn skilyrði fyrir fjárhagslegri þátttöku í verkefnum á vegum Kaupfélags Eyfirðinga svf. 5. Starfsreglur fyrir stjórnarmenn sem sitja í stjórnum fyrirtækja í umboði Kaupfélags Eyfirðinga svf. 6. Starfsreglur stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. 7. Upplýsingar fyrir aðila sem hafa áhuga á að leita samstarfs við Kaupfélag Eyfirðinga varðandi fjárfestingar eða aðra fjármögnun verkefna 8. Vinnureglur fagráðs fjárfestinga Með því að smella á “Um KEA” hér að ofan og síðan á “Stefna og markmið” er unnt að nálgast þessar samþykktir stjórnar KEA svf., sem eins og áður segir verða kynntar ítarlega á deildarfundum félagsins dagana 5.-12. júní nk.