07. júní, 2002
Annar deildarfundur KEA svf. var á Dalvík í gærkvöld fyrir hina nýju Út-Eyjafjarðardeild.
Á fundinum var kjörin fimm manna deildarstjórn. Guðbjörn Gíslason, Dalvíkurbyggð, er deildarstjóri en með honum í stjórn eru Baldvin Haraldsson, Dalvíkurbyggð, Ármann Þórðarson, Ólafsfirði, Ásdís Jóna MagnúsdAnnar deildarfundur KEA svf. var á Dalvík í gærkvöld fyrir hina nýju Út-Eyjafjarðardeild.
Á fundinum var kjörin fimm manna deildarstjórn. Guðbjörn Gíslason, Dalvíkurbyggð, er deildarstjóri en með honum í stjórn eru Baldvin Haraldsson, Dalvíkurbyggð, Ármann Þórðarson, Ólafsfirði, Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði, og Ingimar Ragnarsson, Hrísey. Varamenn voru kjörnir Óskar Gunnarsson, Dalvíkurbyggð, og Þorlákur Sigurðsson, Grímsey.
Aðalfundarfulltrúar úr Út-Eyjafjarðardeild
Á deildarfundinum í gærkvöld voru kjörnir fimmtán fulltrúar á aðalfund KEA svf. 19. júní og átta til vara.
Aðalfulltrúar
Guðbjörn Gíslason, Dalvíkurbyggð
Zophonías Jónmundsson, Dalvíkurbyggð
Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, Dalvíkurbyggð
Rafn Arnbjörnsson, Dalvíkurbyggð
Guðmundur Kristjánsson, Dalvíkurbyggð
Signý Jóhannesdóttir, Siglufirði
Ármann Þórðarson, Ólafsfirði
Helga Jónsdóttir, Ólafsfirði
Sveinbjörn Árnason, Ólafsfirði
Ingimar Ragnarsson, Hrísey
Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði
Þorlákur Sigurðsson, Grímsey
Óskar Gunnarsson, Dalvíkurbyggð
Guðmundur Gunnlaugsson, Dalvíkurbyggð
Baldvin Haraldsson, Dalvíkurbyggð
Varamenn
Sævar Einarsson, Dalvíkurbyggð
Björn Friðþjófsson, Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason, Dalvíkurbyggð
Atli Friðbjörnsson, Dalvíkurbyggð
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, Dalvíkurbyggð
Þröstur Jóhannsson, Hrísey
Gunnar Þór Magnússon, Ólafsfirði
Hulda Kristjánsdóttir, Ólafsfirði