Andri Teitsson að koma til starfa hjá KEA

Andri Teitsson á deildarfundi Út-Eyjafjarðardeildar í vikunni.
Andri Teitsson á deildarfundi Út-Eyjafjarðardeildar í vikunni.
Andri Teitsson mun taka til starfa sem framkvæmdastjóri KEA um miðjan þennan mánuð. Andri hefur tekið þátt í deildarfundum félagsins í vikunni og kynnt sig fyrir félagsmönnum. Hann mun síðan koma til starfa af fullum krafti í kringum páskana. Mörg spennandi verkefni bíða Andra. Eins og getið hefur Andri Teitsson mun taka til starfa sem framkvæmdastjóri KEA um miðjan þennan mánuð. Andri hefur tekið þátt í deildarfundum félagsins í vikunni og kynnt sig fyrir félagsmönnum. Hann mun síðan koma til starfa af fullum krafti í kringum páskana. Mörg spennandi verkefni bíða Andra. Eins og getið hefur verið um hér á heimasíðunni hefur KEA tekið þátt í ýmsum verkefnum að undanförnu og ýmislegt áhugavert bíður úrlausnar Meðal þess sem þarf að vinna að á næstunni er að treysta Kostakortið betur í sessi. Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA svf., gat þess á deildarfundi í Austur-Eyjafjarðardeild í gærkvöld að vonandi þyrfti ekki að bíða eftir því til aðalfundar 2004 að virkni Kostakortsins yrði meiri en hún er í dag.