10. maí, 2004
Menningar- og viðurkenningasjóður KEA veitti 20 styrki, 100 þúsund krónur hver, í A-flokki - sem er "málefni einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA." bárust 75 umsóknir. Veittir voru 20 styrkir eða alls kr. 2.000.000.
Styrkina hlutu Glímuráð HSÞ -
10. maí, 2004
Til sex svokallaðra þátttökuverkefna veitti Menningar- og viðurkenningasjóður KEA kr. 4.250.000. Hæstu styrki hlutu Flugfsafnið á Akureyri og Ferðafélag Akureyrar - ein milljón til hvors styrkþega. Flugsafnið á Akureyri er í hraðri uppbyggingu og nýtast þessir fjármunir til þess verkefnis, en stór
07. maí, 2004
Hagnaður af rekstri Kaldbaks hf. á tímabilinu nam 1.643 mkr. fyrir reiknaða skatta. Hagnaður af rekstri Kaldbaks hf. á tímabilinu nam 1.407 mkr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta samanborið við 216 mkr. tap á sama tímabili í fyrra. Innleystur hagnaður nam 717 mkr. samanborið við 13 mkr. hagn
07. maí, 2004
Norðlenska matborðið hefur gengið frá uppgjöri við sauðfjárbændur vegna útflutningsgreiðslna. Um er að ræða greiðslur sem að öllu jöfnu hefðu verið greiddar í lok maí og í lok ágúst. Það er sérstakt ánægjuefni fyrir Norðlenska að geta skilað greiðslum til sauðfjárbænda jafn snemma og raun ber vitn
30. apríl, 2004
Á síðustu mánuðum hefur orðið verulegur rekstrarbati hjá kjötvinnslufyrirtækinu Norðlenska matborðinu ehf. og rekstrarhorfur fyrir þetta ár eru nokkuð góðar. Síðasta ár var fyrirtækinu hins vegar afar erfitt, rekstrartapið varð 194 milljónir króna sem myndaðist fyrst og fremst á fyrri helmingi ársin
29. apríl, 2004
Á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga svf. á Akureyri í gærkvöld var tilkynnt um úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Að þessu sinni bárust 119 styrkumsóknir í sjóðinn. Úthlutað var styrkjum til 38 einstaklinga og félagasamtaka, samtals að upphæð kr. 8.150.000.
Styrkirnir verða afhentir á
29. apríl, 2004
Á aðalfundi KEA í gærkvöld voru staðfestar tillögur stjórnar að breytingum á samþykktum félagsins.
Sjö menn eru í aðalstjórn KEA. Þrír þeirra voru á aðalfundi í fyrra kjörnir til tveggja ára, Soffía Ragnarsdóttir, Akureyri, Tryggvi Þór Haraldsson, Akureyri, og Þórhallur Hermannsson, Kambsstöðum. K
29. apríl, 2004
Almenn ánægja kom fram á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í gærkvöld með þá samþykkt stjórnar félagsins sl. þriðjudag þess efnis að stjórn félagsins lýsti vilja til þess að félagið leggi fram 150-200 milljónir króna árlega næstu fjögur ár til fjárfestinga og stuðning
29. apríl, 2004
Á aðalfundi KEA í gærkvöld komu fram tvær tillögur sem báðar voru samþykktar. Fyrri tillagan var frá Ragnari Sverrissyni, kaupmanni í JMJ á Akureyri, og hljóðar svo:
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga Akureyri 2004 telur miklu skipta fyrir þróun Akureyrar og Eyjafjarðar að Miðbærinn verði efld
28. apríl, 2004
Á fundi stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. í gær, þriðjudaginn 27. apríl, var gerð samþykkt þar sem lýst er vilja til þess að félagið leggi fram 150-200 milljónir króna árlega næstu fjögur til fjárfestinga og stuðningsverkefna sem skiptast milli þeirra vaxtarkjarna sem skilgreindir eru í tillögum n