Fréttir

Tveir nýir starfsmenn hjá KEA

Ásta Guðný Kristjánsdóttir og Halldór Jóhannsson, sem áður störfuðu hjá Kaldbaki hf., hafa verið ráðin til starfa hjá Kaupfélagi Eyfirðinga svf. og munu þau hefja störf fljótlega. Ásta Guðný verður aðstoðarmaður framkvæmdastjóra en Halldór gegnir starfi fjárfestingarstjóra KEA. Ásta Guðný

Auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir hér með eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt fyrir jól. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta: A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagss

Kaupfélag Eyfirðinga svf. selur allan hlut sinn í Kaldbaki hf. og kaupir 10% hlut í Samherja hf.

Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti á fundi sínum 22. september 2004 að selja allan hlut félagsins í Kaldbaki hf. sem var að nafnverði kr. 473.946.912.- eða 27,02% af heildarhlutafé Kaldbaks hf. Sölugengi var kr. 7,90 fyrir hverja krónu nafnverðs og var söluverð því kr. 3.744.180.605.- Hlutu

Stórhuga áætlanir hjá Hrauni í Öxnadal ehf.

Eignarhaldsfélagið Hraun í Öxnadal hefur nú safnað röskum tuttugu milljónum króna í hlutafé og hefur því nú yfir að ráða fjármagni til þess að hefja nauðsynlegar framkvæmdir og endurbætur á Hrauni. Hlutur KEA í félaginu er 2 milljónir króna að nafnverði. Samkvæmt upplýsingum Tryggva Gíslasonar,

Nýir starfsmenn

Ásta Guðný Kristjánsdóttir og Halldór Jóhannsson, sem áður störfuðu hjá Kaldbaki hf., hafa verið ráðin til starfa hjá Kaupfélagi Eyfirðinga svf. og munu þau hefja störf fljótlega. Ásta Guðný verður aðstoðarmaður framkvæmdastjóra en Halldór gegnir starfi fjárfestingarstjóra KEA. Ásta Guðný

Auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir hér með eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt fyrir jól. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta: A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæ

Kaupfélag Eyfirðinga svf. selur allan hlut sinn í Kaldbaki hf. og kaupir 10% hlut í Samherja hf.

Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti á fundi sínum 22. september 2004 að selja allan hlut félagsins í Kaldbaki hf. sem var að nafnverði kr. 473.946.912.- eða 27,02% af heildarhlutafé Kaldbaks hf. Sölugengi var kr. 7,90 fyrir hverja krónu nafnverðs og var söluverð því kr. 3.744.180.605.- Hlutu

Stórhuga áætlanir hjá Hrauni í Öxnadal ehf.

Eignarhaldsfélagið Hraun í Öxnadal hefur nú safnað röskum tuttugu milljónum króna í hlutafé og hefur því nú yfir að ráða fjármagni til þess að hefja nauðsynlegar framkvæmdir og endurbætur á Hrauni. Hlutur KEA í félaginu er 2 milljónir króna að nafnverði. Samkvæmt upplýsingum Tryggva Gíslasonar, s

Akureyri í öndvegi - íbúaþing 18. september í Íþróttahöllinni!

Næstkomandi laugardag efnir Akureyri í öndvegi, sem er verkefni um eflingu miðbæjarins á Akureyri, til íbúaþings í Íþróttahöllinni á Akureyri og stendur það frá kl. 10 til 18. Akureyringar eru hvattir eindregið til þess að taka þátt í þinginu og hafa áhrif á hvernig miðbærinn á Akureyri lítur út í f

KEA svf. rekið með 130,7 milljóna króna hagnaði á fyrri árshelmingi 2004

Á fundi stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. 31. ágúst sl., var fjallað um og samþykkt 6 mánaða uppgjör félagsins 30. júní 2004. Löggiltur endurskoðandi félagsins hefur kannað uppgjörið. Hagnaður varð af rekstri félagsins á tímabilinu og nam hann 130,7 milljónum króna að teknu tilliti til skatta. V