22. desember, 2004
Í dag tóku níu ungir og stórefnilegir íþróttamenn við 250 þúsund króna styrk hver frá Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga. Fulltrúi tíunda styrkþegans var mættur til að taka við hans styrkupphæð.
Þeir sem hlutu styrk í þessum flokki, sem tekur til ungra afreksmanna á sviði mennta
22. desember, 2004
Þrátt fyrir að veður væri ekki eins og best verður á kosið í dag var mjög vel mætt þegar styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA voru afhentir í dag.
Eins og kom fram í frétt á heimasíðunni í gær fengu 27 styrki að þessu sinni, þar af flokkast 17 styrkir undir A-flokk, þ.e. styrkir sem tak
21. desember, 2004
Á morgun, miðvikudaginn 22. desember, verður tilkynnt um úthlutun 27 styrkja úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA og er heildarstyrkupphæðin 5.050.000 kr. Úthlutunin fer fram á Fiðlaranum og hefst kl. 16. Alls bárust 85 umsóknir um styrki úr sjóðnum að þessu sinni, þar af var ein umsókn dregin ti
20. desember, 2004
Í dag, mánudaginn 20. desember, afhentu forsvarsmenn KEA og Norðlenska, Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri áttatíu matarpoka, sem verður dreift til skjólstæðinga Hjálparstarfs kirkjunnar í Eyjafirði og á Húsavík núna fyrir jólin. Í hverjum poka er hamborgarhryggur frá Norðlenska ásamt meðlæti.
A
26. nóvember, 2004
Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA bárust 86 umsóknir að þessu sinni, en frestur til að skila inn umsóknum rann út þann 20. nóvember sl.
Úthlutað er tvisvar á ári úr Menningar- og viðurkenningasjóði. Að þessu sinni er úthlutað annars vegar til málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna
23. nóvember, 2004
Á fulltrúaráðsfundi KEA á Akureyri í gærkvöld kynntu Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, og Andri Teitsson, framkvæmdastjóri, fulltrúaráðsfólki ýmis þau verkefni sem KEA hefur haft til umfjöllunar.
Benedikt kynnti stöðu mála varðandi Vaxtarsamning fyrir Eyjafjarðarsvæðið, en sem kunnugt
19. nóvember, 2004
Ásta Guðný Kristjánsdóttir og Halldór Jóhannsson, sem áður störfuðu hjá Kaldbaki hf., hafa verið ráðin til starfa hjá Kaupfélagi Eyfirðinga svf. og munu þau hefja störf fljótlega.
Ásta Guðný verður aðstoðarmaður framkvæmdastjóra en Halldór gegnir starfi fjárfestingarstjóra KEA.
Ásta Guðný
19. nóvember, 2004
Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir hér með eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt fyrir jól.
Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta:
A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagss
19. nóvember, 2004
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti á fundi sínum 22. september 2004 að selja allan hlut félagsins í Kaldbaki hf. sem var að nafnverði kr. 473.946.912.- eða 27,02% af heildarhlutafé Kaldbaks hf. Sölugengi var kr. 7,90 fyrir hverja krónu nafnverðs og var söluverð því kr. 3.744.180.605.- Hlutu
19. nóvember, 2004
Eignarhaldsfélagið Hraun í Öxnadal hefur nú safnað röskum tuttugu milljónum króna í hlutafé og hefur því nú yfir að ráða fjármagni til þess að hefja nauðsynlegar framkvæmdir og endurbætur á Hrauni. Hlutur KEA í félaginu er 2 milljónir króna að nafnverði.
Samkvæmt upplýsingum Tryggva Gíslasonar,