Fréttir

Halldór Jóhannsson ráðinn framkvæmdastjóri KEA

Stjórn KEA ákvað á fundi sínum í gær, 5. september, að ráða Halldór Jóhannsson í starf framkvæmdastjóra félagsins. Halldór Jóhannsson er 33ja ára, viðskiptafræðingur að mennt, og hefur starfað hjá KEA sem fjárfestingastjóri frá því í nóvember 2004. Á árunum 2002-2004 var hann aðstoðarframkvæmd

Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga

Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga eru í fullum gangi, en þær annast Ræktunarsamband Flóa og Skeiða. Yfirumsjón með borununum hefur Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur. Boranirnar hófust þann 20. júlí sl. við Skóga í Fnjóskadal og stóðu yfir í þrjá daga. Þessi fyrsti áfangi miðaðis

Hagnaður KEA á fyrri árshelmingi tæplega 200 milljónir króna

KEA hagnaðist um 198 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins, að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Hreinar rekstrartekjur félagsins á fyrri árshelmingi námu 338 milljónum króna og rekstrargjöldin voru 74 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam þremur milljónum á tímabilinu. Í árshlutareiknin

Stefnir í 50 þúsund gesti í Jarðböðin í Mývatnssveit í ár

Rekstur Baðfélags Mývatnssveitar ehf., sem Kaupfélag Eyfirðinga á 22,5% hlut í, hefur gengið ágætlega á þessu ári, að sögn Stefáns Gunnarssonar, forstöðumanns Jarðbaðanna, og að óbreyttu verður rekstrarniðurstaða ársins í takt við áætlanir, en þetta er fyrsta heila rekstrarár Jarðbaðanna við Mývatn.

Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Stjórn KEA svf. hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur um starfið er til 27. ágúst næskomandi. Í auglýsingunni segir um starfssvið framkvæmdastjóra: * Öll almenn framkvæmdastjórn og yfirumsjón með öllum verkefnum félagsins samkvæmt samþykktum og starfsreglum f

Framkvæmdastjóri KEA lætur af störfum

Framkvæmdastjóri KEA, Andri Teitsson, hefur sagt starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum og hefur stjórn fallist á uppsögn hans. ”Við hjónin eigum von á tvíburum auk þess sem við eigum fyrir fjögur börn 8 ára og yngri. Í ljósi þessa taldi ég mér ekki annað fært en að biðja um langt fæðingarorl

Sameinast um gerð vegar upp í Grenjárdal í sunnanverðum Kaldbaki

Kaupfélag Eyfirðinga og Grýtubakkahreppur hafa stofnað samstarfshópinn “Kaldbakur kallar”, sem hefur það að markmiði að auðvelda útivistarfólki aðgengi að fjallinu Kaldbaki við austanverðan Eyjafjörð – t.d. skíðafólki, göngufólki, vélsleðafólki o.fl. KEA leggur fram hálfa milljón króna og Grýtubakka

Rannsóknaboranir í sumar vegna Vaðlaheiðarganga

Í júlí nk. hefst undirbúningsvinna fyrir rannsóknaboranir vegna gerðar jarðganga undir Vaðlaheiði og er miðað við að síðla september verði lokið við að bora rannsóknaholurnar. Með þessum borunum fást nauðsynlegar upplýsingar um jarðlög svæðisins, þar með talinn vatnsleka í berglögunum. Að þeim loknu

Áhugaverðar umræður um millilandaflug frá Akureyri á fjölsóttum fundi

Lenging flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli er ein meginforsenda þess að unnt sé að hefja reglubundið millilandaflug frá Akureyrarflugvelli. Þetta kom fram í máli Njáls Trausta Friðbertssonar, rekstrarfræðings og flugumferðarstjóra, sem kynnti í dag á fundi á Hótel KEA skýrslu sem hann hefur tekið

Opinn kynningarfundur um millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evrópu

Efnt verður til opins kynningarfundar á Hótel KEA þriðjudaginn 21. júní kl. 12.10-13.20 þar sem kynnt verður verkefni sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri (RHA) hefur unnið að á undanförnum mánuðum undir heitinu: Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evrópu, en verkefni hefur verið kos