12. október, 2005
Í framhaldi af viðtali Morgunblaðsins við Anton Benjamínsson, framkvæmdastjóra Slippsins Akureyri ehf., í dag vill KEA taka fram eftirfarandi:
Forsvarsmenn Slippsins Akureyri ehf. leituðu til KEA um að koma að hinu nýja félagi og áttu þeir fund með framkvæmdastjóra KEA s.l. mánudag og lögðu þar f
07. október, 2005
Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska á Húsavík hefur gengið sérlega vel það sem af er, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar, vinnslustjóra fyrirtækisins á Húsavík. Afköst hafa verið mjög góð í sláturtíðinni og gæði hafa aldrei verið meiri. Gallaprósenta hefur legið nálægt 1%, sem að sögn Sigmundar er ótrúlega
03. október, 2005
Um þessar mundir er liðið eitt ár síðan Vaxtarsamningi Eyjafjarðarsvæðisins var ýtt úr vör. Á fyrstu mánuðum var unnið að því að skilgreina verkefnið og móta vinnuna framundan. Á síðustu mánuðum hefur ýmsum verkefnum verið ýtt úr vör undir fjórum skilgreindum klösum ferðaþjónustuklasa, mennta- og
30. september, 2005
KEA auglýsir eftir styrkumsóknum til Menningar- og viðurkenningarsjóðs félagsins. Styrkúthlutun fer fram í byrjun desember.
Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta:
a) Málefna einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA. Um getur verið að
29. september, 2005
Samningur um sameiningu Ásprents Stíls, Límmiða Norðurlands og Prenttorgs var undirritaður í gær. Undirritunin var gerð með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og ætti hún að liggja fyrir innan fárra vikna.
Fyrirtækin Límmiðar Norðurlands ehf. og Prenttorg ehf. eru bæði í eigu Leifs Eirí
19. september, 2005
Mannafl-Liðsauki hefur fyrir hönd KEA auglýst stöðu markaðs- og kynningarfulltrúa KEA lausa til umsóknar.
Auglýsingin, sem birtist í Morgunblaðinu og á heimasíðu Mannalfs, um liðna helgi, er á þessa leið:
"KEA óskar eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling til starfa á Akureyri. U
06. september, 2005
Stjórn KEA ákvað á fundi sínum í gær, 5. september, að ráða Halldór Jóhannsson í starf framkvæmdastjóra félagsins.
Halldór Jóhannsson er 33ja ára, viðskiptafræðingur að mennt, og hefur starfað hjá KEA sem fjárfestingastjóri frá því í nóvember 2004. Á árunum 2002-2004 var hann aðstoðarframkvæmd
31. ágúst, 2005
Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga eru í fullum gangi, en þær annast Ræktunarsamband Flóa og Skeiða. Yfirumsjón með borununum hefur Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur.
Boranirnar hófust þann 20. júlí sl. við Skóga í Fnjóskadal og stóðu yfir í þrjá daga. Þessi fyrsti áfangi miðaðis
31. ágúst, 2005
KEA hagnaðist um 198 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins, að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Hreinar rekstrartekjur félagsins á fyrri árshelmingi námu 338 milljónum króna og rekstrargjöldin voru 74 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam þremur milljónum á tímabilinu.
Í árshlutareiknin
29. ágúst, 2005
Rekstur Baðfélags Mývatnssveitar ehf., sem Kaupfélag Eyfirðinga á 22,5% hlut í, hefur gengið ágætlega á þessu ári, að sögn Stefáns Gunnarssonar, forstöðumanns Jarðbaðanna, og að óbreyttu verður rekstrarniðurstaða ársins í takt við áætlanir, en þetta er fyrsta heila rekstrarár Jarðbaðanna við Mývatn.