02. desember, 2005
Í dag var efnt til kaffisamsætis í KEA-húsinu á Akureyri í tilefni af því að tveir starfsmenn hafa náð þeim áfanga að hafa starfað hjá KEA og tengdum fyrirtækjum í hálfa öld. Þetta eru þau Jarþrúður Sveinsdóttir og Jóhann Sigtryggsson.
Jarþrúður eða Þrúða, eins og hún er oftast kölluð, hóf störf
30. nóvember, 2005
Forsvarsmenn KEA hafa með bréfi dagsettu í gær, 29. nóvember, óskað formlega eftir fundi með Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra, til að ræða möguleika á því með hvaða hætti KEA gæti stutt uppbyggingu á Matvælarannsóknastofnun að hluta eða öllu leyti á félagssvæði KEA.
Nú liggur fyrir að ríkis
30. nóvember, 2005
Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA við hátíðlega athöfn á Listasafninu á Akureyri laugardaginn 3. desember nk. kl. 15.
Að þessu sinni verða afhentir 26 styrkir, samtals að upphæð 4.250.000 kr.
Þann 30. september var auglýst var e
28. nóvember, 2005
Í ljósi frétta fyrir helgi um hræringar á kjötmarkaði skal það áréttað að KEA, eitt og sér, hefur ekki áform um að selja eignarhlut sinn í Norðlenska matborðinu ehf. enda er KEA aðili að hluthafasamkomulagi við Búsæld ehf. (félag innleggjenda hjá Norðlenska) og það samkomulag gerir m.a. ráð fyrir ti
24. nóvember, 2005
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, og Þorkell Helgason, orkumálastjóri, rituðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf KEA og Orkustofnunar um fjármögnun Orkuseturs og aukin verkefni á Akureyri. Í bókun stjórnar KEA, sem fylgir viljay
22. nóvember, 2005
KEA efnir til svokallaðra Kaupdaga dagana 23. nóvember til 18. desember 2005. Kaupdagar fela það í sér að á áttunda þúsund félagsmenn KEA fá senda inneignarmiða að andvirði kr. 6.000 auk þess sem þeim bjóðast góð afsláttarkjör af vöru og þjónustu fyrirtækja á félagssvæðinu á þessu tímabili.
Á sl
22. nóvember, 2005
Það er léttur leikur að gerast félagsmaður í KEA. Hér til hægri á forsíðunni er hnappur "Skráning nýrra félagsmanna í KEA", þar sem hægt er að skrá félagsaðild á einfaldan hátt.
Rétt er að taka fram að félagsaðild í KEAfylgja engar kvaðir eða skuldbindingar.
24. október, 2005
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarfulltrúi KEA og hefur hún störf nú þegar. Ingibjörg er 29 ára og lauk Bsc. gráðu í tölvu- og upplýsingatækni frá Háskólanum á Akureyri árið 2001. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar frá árinu 2004 en þar áðu
19. október, 2005
Núna á haustdögum gefur KEA börnum í yngstu bekkjardeildum grunnskóla á félagssvæðinu reglustrikur, strokleður, vasareiknivélar og endurskinsmerki. Þessa dagana er verið að senda gjafirnar út í skólana og í morgun færði Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, krökkum í öðrum bekk Síðuskóla að gjöf
17. október, 2005
KEA ásamt Landsbankanum leggja Norðlenska lið í að bjóða landsmönnum að koma og skoða starfsemi Norðlenska á Akureyri fyrsta vetrardag laugardaginn 22. október. Jafnframt er öllum gestum boðið upp á að gæða sér á ekta íslenskri kjötsúpu. Börnunum verður boðið upp á kassaklifur.
Að sögn Ingvars