15. júní, 2005
Í dag rituðu fulltrúar félagasamtaka og fyrirtækja á Akureyri undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu líknardeildar á lóð Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Á Akureyri hefur lengi verið brýn þörf á að byggja upp deild fyrir líknandi meðferð og hefur hópur áhugafólks unnið að því verkefni á síðust
08. júní, 2005
Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið að hafa, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal. Verið er að skipa starfshóp þessara aðila til að fylgja verkefninu eftir. Rekstur setursins verður í höndum sérstaks féla
07. júní, 2005
Á fundi stjórnar KEA í gær, 6 júní, var samþykkt eftirfarandi ályktun:
"Fagna ber ákvörðun um staðsetningu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi sem staðfestir afstöðu ríkisstjórnarinnar til staðsetningar opinberra verkefna. Stjórn KEA ítrekar fyrri samþykktir varðandi þátttöku félagsins í undirbúningi
20. maí, 2005
Á fundi stjórnar KEA í gær, 19. maí, var samþykkt eftirfarandi ályktun:
Stjórn KEA lýsir vilja til að taka þátt í samstarfi um undirbúning að uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi. Stjórn KEA áréttar mikilvægi samstarfs á milli byggðarlaga varðandi staðarval. Stjórnin bendir á mikilvægi þess að b
30. apríl, 2005
Ný stjórn KEA var kjörin á aðalfundi KEA í dag. Benedikt Sigurðarson verður áfram stjórnarformaður félagsins, Björn Friðþjófsson varaformaður og Soffía Ragnarsdóttir ritari. Meðstjórnendur verða áfram þau Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Hannes Karlsson, en nýir meðstjórnendur í aðalstjórn eru Jóhannes
30. apríl, 2005
Þann 26. apríl sl. staðfesti samstarfsnefnd KEA og Háskólans á Akureyri úthlutun úr Háskólasjóði KEA. Í nefndinni eru Þorsteinn Gunnarsson, rektor, Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, og Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA og Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips. Þórleifur S. Björnsson, star
30. apríl, 2005
Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í dag í verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri þar sem KEA bauð til veglegrar menningarveislu. Dagskráin, sem hófst kl. 13.30 og lauk laust fyrir kl. 17, var mjög fjölbreytt og höfðaði til allra aldurshópa.
Þetta er í þriðja skipti sem efnt er til slíkrar men
30. apríl, 2005
Í dag, laugardaginn 30. apríl, voru afhentir styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Að þessu sinni bárust alls 139 styrkumsóknir og hafa aldrei verið fleiri. Veittir voru alls 57 styrkir að upphæð samtals 13.365.00. Auglýst var eftir styrkjum úr A og B flokki, en einnig var auglýst eftir s
30. apríl, 2005
Á aðalfundi KEA í dag, laugardaginn 30. apríl, kynnti Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður m.a. bókun stjórnar KEA frá 28. apríl sl. þar sem hún lýsti vilja til að taka þátt í undirbúningi og kostnaði við flutning opinberra stofnana og útvistun einstakra verkþátta á vegum ríkisstofnana og ráðuneyt
25. apríl, 2005
Laugardaginn 30. apríl stendur KEA fyrir sumarhátíð á Glerártorgi þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Með þessari hátíð vill KEA styðja við bakið á kröftugu menningarlífi á svæðinu um leið og fólki er boðið að koma og njóta. Vert er að vekja sérstaklega athygli á því að við þetta tækifær