Fréttir

Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Stjórn KEA svf. hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur um starfið er til 27. ágúst næskomandi. Í auglýsingunni segir um starfssvið framkvæmdastjóra: * Öll almenn framkvæmdastjórn og yfirumsjón með öllum verkefnum félagsins samkvæmt samþykktum og starfsreglum f

Framkvæmdastjóri KEA lætur af störfum

Framkvæmdastjóri KEA, Andri Teitsson, hefur sagt starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum og hefur stjórn fallist á uppsögn hans. ”Við hjónin eigum von á tvíburum auk þess sem við eigum fyrir fjögur börn 8 ára og yngri. Í ljósi þessa taldi ég mér ekki annað fært en að biðja um langt fæðingarorl

Sameinast um gerð vegar upp í Grenjárdal í sunnanverðum Kaldbaki

Kaupfélag Eyfirðinga og Grýtubakkahreppur hafa stofnað samstarfshópinn “Kaldbakur kallar”, sem hefur það að markmiði að auðvelda útivistarfólki aðgengi að fjallinu Kaldbaki við austanverðan Eyjafjörð – t.d. skíðafólki, göngufólki, vélsleðafólki o.fl. KEA leggur fram hálfa milljón króna og Grýtubakka

Rannsóknaboranir í sumar vegna Vaðlaheiðarganga

Í júlí nk. hefst undirbúningsvinna fyrir rannsóknaboranir vegna gerðar jarðganga undir Vaðlaheiði og er miðað við að síðla september verði lokið við að bora rannsóknaholurnar. Með þessum borunum fást nauðsynlegar upplýsingar um jarðlög svæðisins, þar með talinn vatnsleka í berglögunum. Að þeim loknu

Áhugaverðar umræður um millilandaflug frá Akureyri á fjölsóttum fundi

Lenging flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli er ein meginforsenda þess að unnt sé að hefja reglubundið millilandaflug frá Akureyrarflugvelli. Þetta kom fram í máli Njáls Trausta Friðbertssonar, rekstrarfræðings og flugumferðarstjóra, sem kynnti í dag á fundi á Hótel KEA skýrslu sem hann hefur tekið

Opinn kynningarfundur um millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evrópu

Efnt verður til opins kynningarfundar á Hótel KEA þriðjudaginn 21. júní kl. 12.10-13.20 þar sem kynnt verður verkefni sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri (RHA) hefur unnið að á undanförnum mánuðum undir heitinu: Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evrópu, en verkefni hefur verið kos

Undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu líknardeildar á Akureyri.

Í dag rituðu fulltrúar félagasamtaka og fyrirtækja á Akureyri undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu líknardeildar á lóð Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Á Akureyri hefur lengi verið brýn þörf á að byggja upp deild fyrir líknandi meðferð og hefur hópur áhugafólks unnið að því verkefni á síðust

Menningar- og náttúrufræðasetur á Húsabakka í Svarfaðardal

Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið að hafa, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal. Verið er að skipa starfshóp þessara aðila til að fylgja verkefninu eftir. Rekstur setursins verður í höndum sérstaks féla

Stjórn KEA ítrekar fyrri samþykkt um opinber verkefni

Á fundi stjórnar KEA í gær, 6 júní, var samþykkt eftirfarandi ályktun: "Fagna ber ákvörðun um staðsetningu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi sem staðfestir afstöðu ríkisstjórnarinnar til staðsetningar opinberra verkefna. Stjórn KEA ítrekar fyrri samþykktir varðandi þátttöku félagsins í undirbúningi

Ályktun stjórnar KEA um stóriðju- og samgöngumál

Á fundi stjórnar KEA í gær, 19. maí, var samþykkt eftirfarandi ályktun: “Stjórn KEA lýsir vilja til að taka þátt í samstarfi um undirbúning að uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi. Stjórn KEA áréttar mikilvægi samstarfs á milli byggðarlaga varðandi staðarval. Stjórnin bendir á mikilvægi þess að b