Ungir og efnilegir íþróttamenn fá veglega styrki frá KEA

Níu ungir og efnilegir íþróttamenn og fulltrúi Björgvins Björgvinssonar, skíðamanns ásamt stjórnarfo…
Níu ungir og efnilegir íþróttamenn og fulltrúi Björgvins Björgvinssonar, skíðamanns ásamt stjórnarformanni og framkvæmdastjóra KEA.
Í dag tóku níu ungir og stórefnilegir íþróttamenn við 250 þúsund króna styrk hver frá Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga. Fulltrúi tíunda styrkþegans var mættur til að taka við hans styrkupphæð. Þeir sem hlutu styrk í þessum flokki, sem tekur til ungra afreksmanna á sviði menntaÍ dag tóku níu ungir og stórefnilegir íþróttamenn við 250 þúsund króna styrk hver frá Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga. Fulltrúi tíunda styrkþegans var mættur til að taka við hans styrkupphæð. Þeir sem hlutu styrk í þessum flokki, sem tekur til ungra afreksmanna á sviði mennta, lista, íþrótta eða til viðurkenninga fyrir sérstök afrek, t.d. á sviði björgunarmála, var úthlutað tíu styrkjum – hver styrkur að upphæð kr. 250 þúsund. Styrkþegarnir í þessum flokki eru: Kristinn Ingi Valsson, skíðamaður á Dalvík Árni Þór Sigtryggsson, handknattleiksmaður í Þór á Akureyri Magnús Stefánsson, handknattleiksmaður í KA á Akureyri. Rakel Rós Snæbjörnsdóttir, frjálsíþróttakona úr HSÞ Salome Tómasdóttir, skíðakona úr Skíðafélagi Akureyrar. Bjarni Konráð Árnason, körfuknattleiksmaður í Þór á Akureyri. Ólafur Halldór Torfason, körfuknattleiksmaður í Þór á Akureyri. Þorsteinn Ingvarsson, frjálsíþróttamaður úr HSÞ Björgvin Björgvinsson, skíðamaður úr Skíðafélagi Dalvíkur. Arnór Þór Gunnarsson, handknattleiksmaður úr Þór á Akureyri.