Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA við hátíðlega athöfn á Listasafninu á Akureyri laugardaginn 3. desember nk. kl. 15.
Að þessu sinni verða afhentir 26 styrkir, samtals að upphæð 4.250.000 kr.
Þann 30. september var auglýst var eForseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA við hátíðlega athöfn á Listasafninu á Akureyri laugardaginn 3. desember nk. kl. 15.
Að þessu sinni verða afhentir 26 styrkir, samtals að upphæð 4.250.000 kr.
Þann 30. september var auglýst var eftir styrkumsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA. Auglýst var eftir styrkumsóknum í flokk A - málefni einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að menningarmálum á félagssvæði KEA - og flokk B - ungir afreksmenn á sviði mennta, lista og íþrótta.
Alls bárust 128 umsóknir, 85 umsóknir í flokk A og 33 umsóknir í flokk B.