16. október, 2015
KEA hefur keypt 9,99% eignarhlut í Íslenskum verðbréfum.Um nokkurt skeið hafa ýmsar yfirtökur staðið fyrir dyrum hvað Íslensk verðbréf varðar sem ekki hafa gengið eftir. Flestar þeirra hefðu breytt starfsemi Íslenskra verðbréfa á Akureyri umtalsvert…
13. október, 2015
Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, hefur skrifað undir styrktarsamninga við íþróttafélögin KA og Þór.
Um er að ræða heildarsamninga sem taka til allra deilda félaganna og gilda þeir til eins árs. KEA hefur lengi stutt vel við íþróttafélögin e…
02. september, 2015
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
o Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra málefna sem flokkast sem menni…
30. júní, 2015
Eins og kemur fram í Vikudegi hefur verið stofnað verkefni um ritun og sögu verslunar og viðskipta á Akureyri, frá upphafi til okkar daga. Markmiðið er að gefa út vandaða og ítarlega bók um efnið árið 2017. Stefnt er að því að bókin verði 400 til 500…
29. júní, 2015
Það voru kát og glöð börn sem útskrifuðust úr Vísindaskóla unga fólksins í Háskólanum á Akureyri, föstudaginn 26. júní.Börnin voru búin að vera í skólanum í eina viku og taka þátt í fimm ólíkum þemadögum sem tengjast hefðbundnu námi skólans. Þemun vo…
19. maí, 2015
Stjórn KEA færði Menntaskólanum á Akureyri á dögunum málverk, mynd af Brynjólfi Sveinssyni menntaskólakennara, sem um árabil
átti sæti í stjórn KEA.
Brynjólfur Borgfjörð Sveinsson var frá Ásgeirsbrekku í Skagafirði, fæddur 29. ágúst 1898. Hann fór no…
07. maí, 2015
Í tilefni af umfjöllun Akureyrar vikublaðs um starfskjör framkvæmdastjóra og að yfirlýsingar mínar hér á heimasíðunni
í síðustu viku um að starfskjarasamningur hafi verið óbreyttur frá 2007 stangist á við tölur í ársreikningum liðinna
ára þykir mér …
30. apríl, 2015
Vegna fréttar RÚV og nokkurra vefmiðla um starfskjör framkvæmdastjóra félagsins vill stjórnarformaður koma eftirfarandi á
framfæri við félagsmenn.
Fyrir um einu og hálfu ári eða í ársbyrjun 2014 var endursamið um starfskjör framkvæmdastjóra félagsin…
29. apríl, 2015
Hagnaður KEA á síðasta ári nam 467 milljónum króna eftir skatta en var 227 milljónir árið áður. Tekjur námu
tæpum 650 milljónum króna og hækkuðu um 250 milljónir á milli ára. Eigið fé er nú rúmir 5,3 milljarðar
króna og heildareignir tæpir 6 millja…
31. mars, 2015
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 28. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin
aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn
s…