06. desember, 2017
KEA hefur selt allan eignarhlut sinn í Hreinsitækni ehf. en KEA átti tæplega 22% eignarhlut í fyrirtækinu. Kaupandinn er framtaksjóðurinn TFII slhf. sem er í umsýslu Íslenskra verðbréfa á Akureyri og á sá sjóður rúmlega helming hlutafjár í Hreinsitæ…
04. desember, 2017
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1.desember. Þetta var í 84. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Auglýst var eftir styrkju…
18. október, 2017
Á árinu 2016 var styrkveitingarumgjörð Menningar- og viðurkenningarsjóðs KEA breytt. Í því fólst m.a. að Háskólasjóður KEA var lagður niður sem slíkur en í hans stað kemur nýr styrkjaflokkur sem heyrir undir Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA og t…
11. október, 2017
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka
29. júní, 2017
KEA hefur keypt allt hlutafé í Lostæti-Norðurlyst ehf. en það er dótturfélag Lostætis Akureyrar ehf. sem er í eigu hjónanna Valmundar Árnasonar matreiðslumeistara og Ingibjargar Ringsted viðskiptafræðings. Lostæti-Norðurlyst er eitt öflugasta veitin…
04. maí, 2017
Í frétt Fréttablaðsins í dag eru birtar ávirðingar um að KEA hafði blekkt Akureyrarkaupstað í viðskiptum í janúar 2016 með um 15% eignarhlut í nýsköpunarsjóðnum Tækifæri hf. á grundvelli þess að KEA hafi haft aðrar og betri upplýsingar um hið keypta.…
27. apríl, 2017
Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að hagnaður KEA á síðasta ári nam 943 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 671 milljónir árið áður. Tekjur námu tæpum 1.115 milljónum króna og hækkuðu um 272 milljónir á milli ára. Eigið fé um síðustu ár…
04. apríl, 2017
KEA fjárfestingarfélag hefur tekið ákvörðun um að hefja byggingu hótels við Hafnarstræti 80 á Akureyri eða á svokallaðri Umferðarmiðstöðvarlóð. KEA keypti lóðina fyrir um tveimur árum en síðan þá hefur verið unnið að breytingum á skipulagi lóðarinna…
03. apríl, 2017
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 26. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn …