01. desember, 2022
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 89. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var 20,3 milljónum króna til 50 aðila. Styrkúthl…
24. nóvember, 2022
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA hefur afhent styrk að fjárhæð 750.000 kr. til Jólaaðstoðarinnar í Eyjafirði. KEA hefur styrkt verkefnið dyggilega undanfarin ár.
Jólaaðstoðin er samstarfsverkefni Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og nágrennis, Hj…
14. september, 2022
Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka:
1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…
29. apríl, 2022
Á aðalfundi KEA sem fram fór í gærkvöldi kom fram að afkoma KEA á síðasta ári var jákvæð um 721 milljón króna í samanburði við 326 milljónir króna árið áður. Hreinar fjárfestingatekjur námu um 942 milljónum króna og hækkuðu um rúmar 400 milljónir kr…
29. mars, 2022
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00
Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu berast stjór…
07. mars, 2022
Verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00 á Stuðlabergi, Hótel KEA.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 28. apríl nk.
Eru þ…
07. mars, 2022
Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:
Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju.
Deildarfundur Þingeyjardeildarverður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20:00 á…
02. desember, 2021
KEA hefur undanfarin ár styrkt Jólaaðstoðina á Akureyri og hefur Halldór Jóhannsson fyrir hönd KEA afhent forsvarsmönnum aðstoðarinnar styrk að fjárhæð 750.000 kr.
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn …
01. desember, 2021
MENNINGAR-OG VIÐURKENNINGASJÓÐUR KEA
KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins, miðvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki. Úthlutað var rúmu…
19. nóvember, 2021
KEA svf., fjárfestirinn Birkir Bjarnason, Matthías Rögnvaldsson, stofnandi og stjórnarformaður Stefnu ehf., og Björn Gíslason, framkvæmdastjóri Stefnu ehf., hafa fjárfest í 25% hlut í Stefnu ehf. Bæði er um að ræða hlutafjáraukningu sem og viðskipti…