Fréttir

KEA selur eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf.

KEA hefur tekið tilboði hóps fjárfesta í ríflega 67% eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf. en KEA á tæplega 73% eignarhlut í félaginu.  Stærstu eignir Tækifæris hf. eru 44% eignarhlutur í Jarðböðunum í Mývatnssveit og  35% hlutur í Sjóböðunum…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…

KEA styrkir gullstelpurnar

Stjórn KEA hefur ákveðið að styrkja handknattleikslið KA/Þórs vegna árangurs liðsins á nýafstöðnu keppnistímabili þar sem liðið vann alla titla sem í boði voru. Þannig varð liðið meistari meistaranna, deildarmeistari og Íslandsmeistari eftir frækinn …

Hagnaður KEA 326 mkr. á síðasta ári

Á aðalfundi KEA sem fram fór í gærkvöldi kom fram að hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári upp á 326 milljónir króna samanborið við 81 milljóna króna hagnað árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu rúmum 525 milljónum króna og tæplega t…

Aðalfundur KEA 2021

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Hamraborg, fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu beras…

Aðalfundur Þingeyjardeildar

Aðalfundur Þingeyjardeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00 á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Deildarstjórnin  

Afsláttarkjör KEA kortsins í verslunum Samkaupa

KEA kortið hefur um langt árabil verið með samning um afsláttarkjör félagsmanna KEA í búðum Samkaupa (Nettó, Kjörbúð, Iceland og Krambúð).  Gegn framvísun KEA kortsins (plastkort eða app) hafa félagsmenn KEA fengið staðgreiðsluafslætti við afgreiðslu…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Verður haldinn miðvikudaginn 24. mars kl. 20:00 á Múlabergi, Hótel KEA. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 29. apríl nk. Eru þei…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:  Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn þriðjudaginn 23. mars kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju. Deildarfundur Austur – Eyjafjarðardeildar verður haldinn þriðjudaginn 23.…

Jón Steindór Árnason til KEA

KEA hefur ráðið Jón Steindór Árnason sem fjárfestingastjóra með áherslu á fjárfestingar í óskráðum hlutabréfum. Jón Steindór er 45 ára gamall viðskiptafræðingur með M.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands.  Hann er með 20 ára reynslu á íslenskum fjármálamar…