Dregið hefur verið í spurningaleik KEA.
Þeir sem að voru dregnir út með rétt svör eru:
Egill Jóhannsson í Garðabæ og hlaut hann 20 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. Önnur verðlaun hlaut Guðbjörg Herbertsdóttir, Grenivík, 15 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ og þriðju verðlaun hlaut Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir á Akureyri, 10 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ.
Spurningar og svör voru: