Þegar boðuðum aðalfundi sem halda átti 2. apríl nk. hefur verið frestað um óákveðinn tíma eða þangað til að sóttvarnarreglur gefa færi á því að halda fundinn. Fundartími verður auglýstur síðar.