Góð þátttaka í Akureyrarhlaupi KEA

Akureyrarhlaup KEA fór fram á laugardaginn og alls voru þátttakendur í kringum 250. Mikil stemming var á vellinum þegar Jónsi stjórnaði upphitun og tók lagið.  Eftir hlaupin buðu svo Goði, Vífilfell og Greifinn hlaupurum í grill og fjöldi glæsilegra útdráttarverðlauna komu í hlut heppina þátttakenda.  Boðið var upp á fjórar vegalengdir, 3 og 5 km. hlaup án tímatöku og 10 km. og hálft maraþon með tímatöku.  

Á sama tíma fór fram þríþraut þar sem hægtvar að velja um tvær vegalengdir; 1000 m. sund, 30 km. hjólreiðar, 10 km. hlaupeða 500 m. sund, 15 km. hjólreiðar og 5 km. hlaup.

 

Helstu úrslit:

21,1 km. Karlar
Bergþór Ólafsson 1:22:41
Stefán Viðar Sigtryggsson1:26:13
Atli Steinn Sveinbjörnsson 1:30:28

21,1 km. Konur
Rannveig Oddsdóttir 1:26:07
Sigríður Einarsdóttir 1:36:42
Heiðrún Edda Guðsteinsdóttir 1:46:23

10 km. Karlar
Óskar Jakobsson 29:10
Ágúst Geir Ágústsson 42:31
Mano Van Harin 44:11

10 km. Konur
Sigrún Birnar Norðfjörð 45:40
Birgitta Guðjónsdóttir 47:44
Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir 47:46


5 km. Karlar

Sigurður Páll Tryggvason 1970
Guðmundur Ótti Einarsson 1977
Jón Kjartan Jónsson 1973

5 km. Konur
Karen Sigurbjörnsdóttir 1993
Þórhildur Steingrímsdótir 1994
María Guðmundsdóttir 1993

3 km. Karlar
Andri Rósenberg Antonsson 1997
Aron Rósenberg Antonsson 1994
Tryggvi Unnsteinsson 1995

3 km. Konur
Lára Einarsdóttir 1995
Elisa Maria Väljaots 1994
Anna María Sigurðardóttir 1966

Þríþraut

Lengri þraut, Karlar
Andri Steindórsson 2:08:32
Gísli Sverrisson 2:18:29
Brynjar Leó Kristinsson 2:20:25

Lengri þraut. Konur
Bryndís Arnarsdóttir 2:32:37
María Albína Tryggvadóttir 2:35:10

Styttri þraut, karlar
Ólafur H. Björnsson 1:12:03
Ægir Reynisson 1:13:12
Tómas Leó Halldórsson 1:13:42

Styttri þraut konur
Karen Konráðsdóttir 1:26:19
Elín Erla Káradóttir 1:26:19
Halldóra S. Halldórsdóttir 1:26:19