Fimm ungmenni styrkt um 100 þúsund krónur hvert

Frá vinstri: Andrea Ösp Karlsdóttir, sundkona, Guðmundur Ómarsson, skotmaður, Stefán Guðnason, handk…
Frá vinstri: Andrea Ösp Karlsdóttir, sundkona, Guðmundur Ómarsson, skotmaður, Stefán Guðnason, handknattleiksmaður, og Bjarni Gautason, fulltrúi íshokkípiltanna Ómars Smára Skúlasonar og Arnþór Bjarnasonar.
Menningar- og viðurkenningasjóður KEA veitti fimm 100 þúsund króna styrki til ungs afreksfólks. Styrkina hlutu: Andrea Ösp Karlsdóttir, sundkona, en hún er ung og upprennandi sundkona og á mörg Akureyrarmet í sundi, Arnþór Bjarnason, íshokkímaður, en hann æfir og keppir fyrir hönd Íslands á heimsmeiMenningar- og viðurkenningasjóður KEA veitti fimm 100 þúsund króna styrki til ungs afreksfólks. Styrkina hlutu: Andrea Ösp Karlsdóttir, sundkona, en hún er ung og upprennandi sundkona og á mörg Akureyrarmet í sundi, Arnþór Bjarnason, íshokkímaður, en hann æfir og keppir fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótum, Guðmundur Ómarsson, skotmaður, en hann keppir fyrir Íslands hönd í leirdúfuskotfimi, Ómar Smári Skúlason, íshokkímaður, en hann á sæti í U-18 og U-20 ára í landsliði Íslands, og Stefán Guðnason, handboltamaður, en hann hefur verið valinn til æfinga og keppni með Evrópumeisturum síðasta árs.