08. apríl, 2005
Á fundi í Út-Eyjafjarðardeild KEA sl. þriðjudag voru eftirtalin kjörin í deildarstjórn: Guðbjörn Gíslason Dalvík, deildarstjóri, Baldvin Haraldsson, Stóru Hámundarstöðum, Helga Jónsdóttir, Ólafsfirði, Haraldur Ingi Haraldsson, Hrísey og Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði.
Varamenn í deildarstjórÁ fundi í Út-Eyjafjarðardeild KEA sl. þriðjudag voru eftirtalin kjörin í deildarstjórn: Guðbjörn Gíslason Dalvík, deildarstjóri, Baldvin Haraldsson, Stóru Hámundarstöðum, Helga Jónsdóttir, Ólafsfirði, Haraldur Ingi Haraldsson, Hrísey og Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði.
Varamenn í deildarstjórn eru Óskar Gunnarsson, Dæli Skíðadal og
Guðmundur Kristjánsson, Dalvík.
Þá voru á fundinum kjörnir fulltrúar á aðalfund KEA 30. apríl 2005. Þeir eru:
Aðalfulltrúar:
Guðbjörn Gíslason, Dalvík
Zophonías Jónmundsson, Hrafnsstöðum
Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, Dalvík
Rafn Arnbjörnsson, Dalvík
Ármann Þórðarson, Ólafsfirði
Helga Jónsdóttir, Ólafsfirði
Huld Kristjánsson, Ólafsfirði
Haraldur Ingi Haraldsson, Hrísey
Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði
Sverrir Sveinsson, Siglufirði
Óskar Gunnarsson, Dæli
Baldvin Haraldsson, Stóru Hámundarstöðum
Atli Friðbjörnsson, Hóli
Valdimar Bragason, Dalvík
Varamenn:
Björn Friðþjófsson, Dalvík
Þorlákur Sigurðsson, Grímsey
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, Krossum
Ingimar Ragnarsson, Hrísey
Gunnar Þór Magnússon, Ólafsfirði
Sveinbjörn Árnason, Ólafsfirði
Jón Kristinn Arngrímsson, Dalvík
Marinó Þorsteinsson, Árskógssandi
Guðmundur Kristjánsson, Dalvík
Jón Arnar Helgason, Dalvík
Fjörlegar umræður urðu á fundinum um atvinnumál, en framsögu um þau mál höfðu annars vegar Kolbrún Reynisdóttir, Árgerði, sem talaði um ferðamál, og Haraldur Ingi Haraldsson og Víðir Björnsson frá Norðurskel, sem ræddu um uppbyggingu bláskeljaræktunar í Eyjafirði.