15. mars, 2004
Deildarfundur KEA í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður umræðuefni fundarsins samgöngumál. Meðal annars verður rætt um þær hugmyndir sem hafa verið settar fram um styttingu leiðarinnar milli Akureyrar og RDeildarfundur KEA í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður umræðuefni fundarsins samgöngumál. Meðal annars verður rætt um þær hugmyndir sem hafa verið settar fram um styttingu leiðarinnar milli Akureyrar og Reykjavíkur, hugmyndir um jarðgöng undir Vaðlaheiði, framkvæmdir í vegamálum á Norðausturlandi á komandi misserum o.fl.
Framsögumenn verða:
Birgir Guðmundsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Norðurlandi eystra.
Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri Skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi og stjórnarmaður í Greiðri leið undirbúningsfélagi um jarðgöng undir Vaðlaheiði.
Á fundinum munu félagar í Leikfélagi Hörgdæla sýna atriði úr leiksýningunni Klerkar í klípu, sem sýnd er þessa dagana við miklar vinsældir á Melum í Hörgárdal.
Kaffiveitingar.
Fólk er hvatt til þess að fjölmenna á fundinn og fylgjast með og taka þátt í áhugaverðum umræðum