30. mars, 2005
Deildarfundur KEA í Þingeyjardeild veðrur haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um orku- og stóriðjumál.
Frummælendur verða Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur sem fjallar um nýtingu háhita til raforkuframleiðsDeildarfundur KEA í Þingeyjardeild veðrur haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um orku- og stóriðjumál.
Frummælendur verða Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur sem fjallar um nýtingu háhita til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju og Bjarni Bjarnason, framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar, sem fjallar um orku og stóriðju á Íslandi og möguleika Norðlendinga.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til þess að fjölmenna og fylgjast með og taka þátt í fjörlegum umræðum.