Deildarfundur í Austur-Eyjafjarðardeild í Sveitahótelinu Sveinbjarnargerði

Deildarfundur KEA í Austur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 31. mars, kl. 20 í Sveitahótelinu Sveinbjarnargerði Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður m.a. leitast við að svara þeirri spurningu hvernig miklar breytingar í fjármálageiranum og á lánamarkaði á undanförnum misDeildarfundur KEA í Austur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 31. mars, kl. 20 í Sveitahótelinu Sveinbjarnargerði Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður m.a. leitast við að svara þeirri spurningu hvernig miklar breytingar í fjármálageiranum og á lánamarkaði á undanförnum misserum snerta landbúnaðinn. Frummælendur verða Sigurður Eiríksson, ráðunautur hjá Bændasamtökunum, og Hilmar Ágústsson, útibússtjóri KB-banka á Akureyri. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til þess að fjölmenna og taka þátt í áhugsaverðum umræðum.