Deildarfundur í Akureyrardeild 29. mars

Deildarfundur verður í Akureyrardeild KEA mánudaginn 29. mars kl. 18. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um ferðamál á Akureyri. Frummælendur: Magnús Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Styrkur/veikleikar Akureyrar í ferðamálum. Er beint millDeildarfundur verður í Akureyrardeild KEA mánudaginn 29. mars kl. 18. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um ferðamál á Akureyri. Frummælendur: Magnús Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Styrkur/veikleikar Akureyrar í ferðamálum. Er beint millilandaflug til Akureyrar úr sögunni? Kjartan Lárusson, framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi Hvað selur Akureyri og Norðurland í útlöndum? Á hvað ber að leggja áherslu? Nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri verða með tónlistaratriði. Að loknum framsöguerindum og umræðum um þau verður fundarmönnum boðið upp á hressingu. Aðalfundarstörf hefjast kl. 19.30 Þeir félagsmenn í Akureyrardeild KEA sem gefa kost á sér sem fulltrúar á aðalfundi KEA í lok apríl eru beðnir um að hringja í síma 460 3300 á skrifstofutíma fimmtudaginn 25. mars eða föstudaginn 26. mars og gefa upp nafn og kennitölu.