10. mars, 2005
Deildarfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 18-21 á Kaffíteríu Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.
Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformaður er 30. apríl nk.
ÞeDeildarfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 18-21 á Kaffíteríu Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.
Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformaður er 30. apríl nk.
Þeir félagsmenn Akureyrardeildar KEA sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til að vera fulltrúar á aðalfundi félagsins eru beðnir um að tilkynna það í síma 460 3400 (Ásta) eða á tölvupóstfang kea@kea.is í síðasta lagi mánudaginn 21. mars. Þeir sem voru fulltrúar á aðalfundi KEA 2004 eru sérstaklega beðnir um að staðfesta áhuga sinn.
Á fundinum mun Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður, kynna starfsemi Amtsbókasafnsins.
Boðið verður upp snarl á kvöldmatartíma.