25. apríl, 2005
Aðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 30. apríl nk Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Kl. 9.45 - Afhending gagna
Kl. 10.00 Aðalfundur settur
Kl. 12.00 Hádegishlé
Kl. 14.00 Fundarlok
Kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt á fundinAðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 30. apríl nk Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Kl. 9.45 - Afhending gagna
Kl. 10.00 Aðalfundur settur
Kl. 12.00 Hádegishlé
Kl. 14.00 Fundarlok
Kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt á fundinum en allir félagsmenn hafa rétt til þess að sitja fundinn með málfrelsi og tillögurétt.
Sérstakur gestur fundarins verður Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri og mun hann fjalla um Vaxtarsamning fyrir Eyjafjarðarsvæðið.