Deildarstjórn Akureyrardeildar og fulltrúar á aðalfund 30. apríl nk.

Frá fundi Akureyrardeildar í kaffiteríu Amtsbókasafnsins. Hér er Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður,…
Frá fundi Akureyrardeildar í kaffiteríu Amtsbókasafnsins. Hér er Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður, að kynna safnið fyrir fundarmönnum, sem voru á sjötta tuginn.
Á deildarfundi Akureyrardeildar í gærkvöld í kaffiteríu Amtsbókasafnsins var kjörin ný stjórn deildarinnar og jafnframt voru kjörnir fulltrúar á aðalfund KEA 30. apríl nk. Tveir fulltrúar í stjórn höfðu lokið sínu kjörtímabili, Stefán Jónsson og Jón S. Arnþórsson. Stefán gaf kost á sér til endurkjörÁ deildarfundi Akureyrardeildar í gærkvöld í kaffiteríu Amtsbókasafnsins var kjörin ný stjórn deildarinnar og jafnframt voru kjörnir fulltrúar á aðalfund KEA 30. apríl nk. Tveir fulltrúar í stjórn höfðu lokið sínu kjörtímabili, Stefán Jónsson og Jón S. Arnþórsson. Stefán gaf kost á sér til endurkjörs, en Jón sóttist hins vegar ekki eftir endurkjöri. Í hans stað var kosinn aðalmaður í stjórn Rúnar Þór Sigursteinsson. Í stjórninni eru því Benedikt Sigurðarson, deildarstjóri, Stefán Jónsson, Ragnheiður Sigurðardóttir, Páll A Magnússon, Hallur Gunnarsson, Sigurlaug Gunnarsdóttir og Rúnar Þór Sigursteinsson. Varamenn eru Soffía Ragnarsdóttir og Bjarni Hafþór Helgason. Á fundinum flutti Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður, mjög athyglisverða og fróðlega kynningu á Amtsbókasafninu og því næst var boðið upp á kvöldverðarsnarl. Að því búnu var gengið til aðalfundarstarfa. Benedikt Sigurðarson flutti skýrslu deildarstjórnar og svaraði fyrirspurnum og Andri Teitsson gerði grein fyrir fyrirliggjandi ársreikningi félagsins fyrir árið 2004. Á fundinum voru eftirtalin kjörin til setu á aðalfundi KEA 30. apríl nk.: Aðalfulltrúar: Benedikt Sigurðarson Andrea Hjálmarsdóttir Anna Rut Steindórsdóttir Arnar Sigursteinsson Arnheiður Eyþórsdóttir Árni Magnússon Ásta G. Kristjánsdóttir Birgir Guðmundsson Bjarni Gestsson Bjarni Hafþór Helgason Björn Snæbjörnsson Bragi Guðmundsson Bragi Jóhannsson Einar Hjartarson Eiríkur Jónsson Eiríkur S. Jóhannsson Guðmundur B. Guðmundsson Guðrún Þórsdóttir Halldór Jóhannsson Hallur Gunnarsson Hannes Karlsson Haukur Gíslason Haukur Heiðar Steindórsson Helga Sigurðardóttir Helgi Jóhannesson Hjörleifur Hallgríms Jarþrúður Sveinsdóttir Jón S. Arnþórsson Karl Hreinsson Karl Ingimarsson Karl Petersen Kristján Hreinsson Lára Stefánsdóttir Magnús Kristinsson María Ingadóttir Njáll Trausti Friðbertsson Ólína Freysteinsdóttir Páll A. Magnússon Ragnheiður Sigurðardóttir Rúnar Þór Sigursteinsson Sigmundur Ófeigsson Sigurður Jóhannesson Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttir Soffía Ragnarsdóttir Stefán Jónsson Steindór Sigurðsson Steingrímur Sigurðsson Tryggvi Þór Haraldsson Unnur Hreiðarsdóttir Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Valtýr Sigurbjarnarson Varafulltrúar: Erlendur Steinar Friðriksson Guðni Konráðsson Hlynur Hallsson Jóhann Ásmundsson Ragnar Reynisson Hákon Hákonarson Bjarni Hjarðar Erla Björk Guðmundsdóttir Óskar Þór Vilhjálmsson Víkingur Þór Björnsson Guðmundur Gunnarsson Gunnar Lórenzson Ólafur Jónsson Oddgeir Sigurjónsson Ásgeir Magnússon Bjarni Jónasson Hilmir Helgason Páll Hlöðvesson Hilda Charlotte van Schalkwyk Linda Björk Guðrúnardóttir Jón Hallur Pétursson Árni Magnússon Gísli Gíslason Guðmundur Jóhannsson Jóhanna Gunnlaugsdóttir Kristjana Kristjánsdóttir Magnús Gauti Gautason Hrefna G. Torfadóttir Sigríður Jónsdóttir Ólafur Ásgeirsson Árni K. Torfason H. Óli Valdimarsson Ásta Sigurðardóttir Sveinbjörg Pálsdóttir Jóhannes Bjarnason Þorsteinn Þorsteinsson Davíð Valsson Aðalsteinn Svan Hjelm Gunnlaugur P. Kristinsson Andri Teitsson